Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Nýtt bankahrnn
í
Danmörkn.
Dlsconto- og Revislons-Dankinn
afiiondír M siít tli opin-
berra skittá.
ölíum eru í fersku minni gjáid-
þrotin og bankahrunin, seín
gengið hafa yfir Danmörku hin
síðari ár. Milli 30 og 40 lán-
stofnanir, smærri og stærri, fóru
alveg á hpfuðlð eða var forðað
írá falli með tilstyrk Þjóðbank-
ans fyrir milllgöngu ríkisstjóm-
arianar. Landmandsbankinn varð
tvisvar að léita á náðir hins opin-
bera og hinna stórbaokanna og
fékk áheyrn í bæði skiftin, sem
kunnugt er. Hafði þá farið í
súginn hjá honum, svo að hundr-
uðum miiíjóna króna skiftl, fyrir
fjárglæfra og sviksemi stórburg-
eisakliku þeirrar, sem honum
haiði stjórnað. Alt fram til hins
síðasta var því þó haidið fram
og fulíyrt af bankastjórninni og
Hfvarði bankans, að hagur hans
væri góður, og allar aðfinaingar
á stjórn hans og rekstri væru
þvf tilefnislausar og til þess eins
gerðar að spilla fyrir bankanum
og fella verð krónunnar dönsku.
Rannsóknln sýndi og sannaði,
að þessar rullyrðingar voru upp-
spuni og blekkingar og reikn-
Ingsgerð bankans fjarri öllum
sanni.
Þegar gengið hafði verið frá
Landsmandsbankanum, , gerðu
marglr sér vonir um, að með
því væri grafið fyrir rætur fjár-
glæfra og tjármálaspiUingar auð-
valdsins danska og traustum
grundvelii náð. Nú hefir það sýnt
sig, að þetta voru tálvonir cinar,
og að enn þarf dýpra ad grafa,
ef duga skal.
Seint í vetur varð allstórt
bankafirma í Kaupmannahöfn og
nokkrir smærrl bankar gjald-
þrota, og enn aðrir lentu í tals-
verðum kröggum, og 18. júlí síð-
ast liðinn tilkynti einn af aðal-
bönkunom, Dieconto- og 'R«svi-
sions-bankinn, að hann yrðiað
hætta útbörgunum. Banki þessi
mL&MmwB&Mi-*M&.
álþjðii^rauðprlin.
Ný útsala á Baldarsgðtn 14.
Þar eru seld hin ágætu brauð og  kökur,  sem hlotið  hafa
viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á
tertum  og kökum til hátíðahalda.
MT  Baldursgata 14. — Sími 883.
vár stofhaðar 1919, þannig, að
tveir smærrl bankar slógu saman
reiturn sinUm. Barst hann brátt
allmikið á, náði miklum vlðskift-
um og komst fijótlega í helztu
stórbanka tölu, Fór bvó frám tll
ársins 1922; þá varð það ekki
lengur dulið, að bankinn hlyti
að verða fyrir stórtöpum og
stæði mjog völtum fótum, enda
hafði stjórn hans, 6 bankastjórar
með geypiiaunum óg mörgúm
hundruðum þúsunda í ágóða-
h'uta, flækt hann inn i alls
konar fjárglæfra. — Hinir stór-
bankarnir dönsku með Þjóðbank-
ann í broddi fylkingar hlupu þá
undir bagga og komu aftur fót-
um undir bankann í blli. Var
það geit á þann hátt, að bank-
inn lét allan varasjóðinn og 26
miUjónir af 48 milljóna króna
hlutafé upp í töpin, en hinir
bankarnir keyptu svo ný hluta-
bréf fyrir 14 milljónir og lánuðu
honum að auki 20 miUjónir
króna.
Vorn nú ekkl spiraðar fullyrð
ingarnar um, að 611 tSp hefðu
nú verlð gerð upp, og að bank-
inn stæði nú aftur föstum íótum1).
Reikningarnir sýndu góðan efna-
hag, og hluthðfum var útborg-
aður 4% arður af hlutum þeirra
fyrir árln 1922 og 1923, svo að
alt virtist í hlmnalagi.
En í jú!í síðast llðnum neydd-
ist bankastjórnin til að knýja
aftur á náðardyr Þjóðbaukans
og hinna stórbankanna og biðja
þá um lán eða ábyrgð. Kvað
hún bankann eiga talsvert meira
en iyrir skuldum, en skoría rciðu-
peninga í bill. Landmandsbank-
inn á nógmeðsig; Þjóðbank-
inn L íi-  fengið þunga  bagga
1) Aoalbankastjórihn, Hassing-
Jörgensen, kvaöst B6tja >nafn sitt
og heiour< að veöi fyrir öryggi
bankans o, s. frv,
ð               I
§    AlÞýðublaðlð
kemur út & hverjum virkum degi.
Afgreiðsla
vi8  Ingólfsstræti — opin  dag-
lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd.
Skrifstofa
á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl.
9i/a-10Va  árd.  og  8—9  siðd.
Sím a r:
- 688: prentsmiðja.
988: afgreiðsla.
1294: ritstjórn.
Ter ðl ag:
Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði.
Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind.
i
i
1
að bera hin síðari ár, og báðir
eiga þeir ásamt hlnum stórbönk-
unum auk hlutabréfanna mikið
fé hjá bankanum. Fékk því
bankinn enga áheyrn hjá þeim.
Var þá leitað til ríkisstjórnar-
innar, en Stauning svaraði, að ef
bönkunum þætti eigi trygt að
veita bankanum lán eða ábyrgð,
þá væri það heldur eigl trygt
fyrir rikissjóðinn. í þessu sam-
bandi sagði hann enn fremur: >Ég
álft, að það verði að slá því
fostu, að úr því að ríkið hefir
ekkert yfir bötikunum að segja,
þegar vei gengur, og hluthaf-
arnir hafa bæði stjórn þeirra og
arð á góðu árunum, þá verði
þeir líka að bera afieiðingar
vondu áranna og vitlausra ráð-
stafana«.
Endirinn varð sá, að banka-
stjórnln afhenti bú bankam tii
skiftameðferðar. Hefir rikisstjórn-
in nú skipað sérstaka nefnd til
að gera upp hag bankans og
stjórna honum, meðan á því
stendur, eftir reglum, sem hún
hefir sett þar um.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4