Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1924, Blaðsíða 3
s Eigið fá bánkáns er taíið um 39 milíj. kr. og glzkað á, að tðpin nenu minst 30—40 milljónum, en enn er sú ágizkun að mestn af hasdahófi gerð. Stórbankarnir hafa tiikynt, að þeir muni lána 50% út á innieignir í bankanum, og er það vottur þ®ss, að þeir telja víst, að hann greiði að mirssta ko?ti svo mikið, hvernig sem ait veltist. Bankastjórnin heldur þvf enn fram, að bank* inn ®igi fyrir skuidum og jafn- vel nokkuð upp f híutaféð. Þó er alimikiii uggur og ótti í mðnn- um og talsverð ókyrð á kaup- höilinni, því að það hefir þrá- sinnis sýnt sig þar, að slíkar yfirlýsingar eru ekki ait af sem áreiðanlegastar. Bankahrun þetta hefir orðið til þess, að alímörg dönsku blöðin hafa vaitt stórbönkunum þar þungar átölur; segja þau, að þeir hafi f stað þess að gera upp töp sfn til fulls hækkað útláns- vcxtina og ætll með því að fá Upp í töpin >af árlegum tekjumc sínum, láta almenning bera byrð- ar þær, sem hluthafarnir að réttu iagi ættn sjálfir að bera, og jafn- framt, að bankarnir haidi niðri gengl dönskn krónunnar tii þ?ss að forða ýmsum hinna stærstu skuidunauta frá gjaidþrotum og sér frá þeim töpum, sem af þeim myndi Ieiða. — Stjórnin hefir sýnt testu og einbeittni í máli þessu, gertþað, sem rétt var og fyrr hefði átt &ð gerast: sett neínd manna til að gera upp raunverulegan efna- hag bánkans, til að gera þar hreint borð. AuðvalðS'ðldm. (Kafli úr ritlnu >Kapltalismens Gennembrudc eftir hinn kunna danska sagnfræðing Gustav Bang.) Samfélagið er lífrænn líkami, svo sem lifandi vera, samansett af fjöldamörgum frumlum, er sín á milli starfa saman. Framleiðsla lífsnauísynjanna er sú mikla taug, sem liggur um allan þenna likama og tengir alla hina einstöku hluta Til Þingvalla leigi óg 1. fl. bifrelðar fyrir lægra verð en nokknr annar. Tallð við mlgl Zopltónias. Hfisapappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandl. Hevlui Glausen. Sími 89. hans saman í eina heild. Jafnvel hin andlegustu ix enningarfyrirbæri veröa að síðustu rakin þangað. Hver breyting á þeim hætti, sem iífsnauðsynjarnar eru framleiddar á og þeim útbýtt milli ýmsra hluta samfólágsins, hafa í för meb »ér breytingu á skipulagi samfé- lagsins, þ. e. a. b. dálitla þróun. Öll saga rennur úr þessari upp- sprettu. Eins og hver annar lifandi lík- ami er samfólagið á stöðugri framför, þróunarskeiði. Alt eftir því, sem framleiðaluástæður breyt- ast, fæðast ný ftfl; hægt en ómót- stæðilega brjótast þau fram; það er eilíf barátta milli hinsgamla, sem hverfur, og hins nýja, sem kemur; ár eftir ár er ónothæfum leifum frá horfnum tima varpsð til hliðar. Fannig breytir samfólagið stöðugt um svip, ekki með skyndilegum kippum, heldur í vexti stig af stigi á gömlum jarðvegi. Nútíminn er ekki brot í bága við fyrri tíma, heldur afleiðing af þeim. >Bylting< (revolutioD) og >breytiþróun< (evolutien) eru í rauninni tvö orð um sömu hug- myndina. Til byltingar kemur að eins, þegar útdauðar leifar liðinna tíma hafa hrúgast svo til hindr- unar í farveg hinna nýju afla, að þær verður ab sprengja burt með valdi í stað þéss ab flytja þær burt með lagi. í þessum eilífa straumi þróun- arinnar verba á ýmsum tímum ýmis meginöfl ofi n á í framleiðslu- i líflnu. Með timi.bilum víkur sá Mfiliicgarvðrar. Z nkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að eins bezta tegandir. — Komið og athugið verðib áður en þór gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Hfti & L jðs. Laugavegi 2fl B. — Sími 830. Smára-'Smjörlfkl Ekfei er smjörs vant, þá Smárl er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. framleiðsluháttur, sem þangað til til heflr verið ríkjandi, fyrir öðrum nýjum, og þar eð þ&ð er fram- leiðsla lífsnauðsynjanna, sem kveb- ur á um allar félagslegar ástæður, þá bregður um leið nýjum blæ yflr- alt menningarlíf, hvers eölis sem það nú er. Nýtt, sögulegt tímabil hefst. Það er auðvelt að benda á hin miklu tímabil í binni fólagslegu þróunarsögu, en hitt er ógerlegt að marka skörp skil miili þeirra. Eitt rennur án þéss, að vart verbi, yfir í annað. Skyndilega átta menn sig langt inni í nýjum tíma; án þess að taka eftir því hafa menn fyrir löngu farið yfir mörkin. Hvörfin verba ekki heldur samtímis á öll- um sviðum. Mitt á einhverju tíma- bili geta menn hitt fyrir sór bæði úreltar leifar frá libnum tíma og vísa til komandi tíðar, en smám saman hverfa hinar fyrr nefndu jafnframt því, sem hinir siðar nefndu vaxa æ meir að mætti og gildi. Nú sem stendur erum vér á þvi sögulega þróunar-skeiði, sem kall- aat auðvaldsöldin. Fetta nafn er talandi tákD; í því liggur auðkenn- ing á hugtakinu, sem því er ætlað að merkja. Sá háttur, sem lífs- nauðsynjarnar eru framleiddar á, J hefir í öllum atriðum orðið auð- valdlegur, og jafnvel þar, sem ytri merkja auðvaldsins kennir ekki, er þó eðli þess fyiir. Beint eða óbeint gætir þunga auðvaldsins á öllum sviðum. Áhrif þess speglast í allri núlegri menningu. Öil saga nýjari

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.