Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 1
20 ágúst. 194 töíublað. aHHHSSSHHHHHEaHSHHEaHHHHHBS B H H | MálafMningsskrlfstoia mín er flutt | B3 á Laugaveg 2.' n m gg ViðtalBtími 11—12 og 2—4 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. gjj h Gunnar E. Benediktsson i ^ cand. Juris. ^ H Sfmar 1038 og 853. Sfmar 1033 og 853. H H H ■HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHB © Byi giugarfélay Reykjavíkur © hefir le.uaar íbúðir nú þegar: Barónsstfg 30, x herbergi...og eldhús (appi), Barónsstíg 30, 1 herberg (uppi); B®r«iþórugötu 16, 2 her- bergi og eldhú;5 (uppi). Umsóknírírestur til 26., dregið 27. þ. m. á skrifstoíu Alþýðubrsuðgerðarinnar, — Lansar J. október: Bnróns- stíg 30, 2 herb rgl og eldhús (oiíírl), Bergþórugötu 41, 2 herbergi og eidhús (á þriðju hæð), 1 herbergi og eldhás (á mlðhæð), Berg» þórugötu 16, 2 herbergi og eldhús, Bergþórugötu 18, 4 íbúðir, 2 herbergl og eldhús hver, Bergþórugötu 20, 3 fbúðír, 2 berbergi og eldhús hver. Umsóknarírestur til 7. sept., dregið 8. sept. á skrifstoíu Alþýðubrauðgerðarinnar kl. 7. síðdsgis. Nánari uppiýsingar hjá nndirrituðum. Reykjavík, 19. ágúst 1924. Jón Baldvlnsison, Þorlákur Oleigsson, Pétur G. Gnðmundsson. Eriend símskejti. Khöfn, 18. ágúst. Franski Euhr-herinn fer heim. Frá Barlín er símað: Frakkar \eru þegar byrjaðir að kalia her sinn heico, og hófst það með því, að franska sxtuliðið í Offen- bu*g var kvatt af stað hfim tll Frakklands. FuIItrúar Pjóðvei ja af Lundúaafundinum komu til Bsrífnar í dag án þess, að nokk- ur vissi af. íhn'dsbföðin þýzku taka vin- pjxrnlagSr í skaðabótamáiið en bú' vt var við. En eigi að síður ©r við búist, að fhaldsflokkurinn gerlat mjög andvígur samþykt- um ráðstefnunnar í Lundúnum. Lík Mfttteottfs fundið. Frá Rómaborg er sfmað: Lfk Matt’ottis hefir furidist. Er búist við, að á næstunni verði nýjar assingar út af máli þessu f sam- bandl við Ifkfundinn. Herriot fagnað. F*á París er símað: Pegar Herriot forsætisráðherra kom heim í gær af ráðstefnunni f Lundúnum, voru mörg þúsund manna saman komin tll að fagna honuro. Hrópuðu þeir, er þeir sáu fors* tisráðherrann nálgast: >Lifi friðurlnnl Niður með strfð! Niður með Poincaré<. Urslit Lundúnitráðstefnannar. Frá Washlngton er símað: í Amerfku er almenn ánægja út af úrslitum ráðstefnunnsr í Lund- únum. TeJja amer/sku blöðin, að engin vandkvæði muni verða á því að útvega Pjóðverjum ián í Amerfku með sæmilegum kjörum, Frá sama stíð er símað, að fyrirhuguð ráðstefna tll þess að íæða um afvopnun atórveldanna verði senoilega hildlnn í drzím- bsr næstkom'indi í Washington. 2 Msmæður vantar vetrarstúlkur, — ættu að tala við Húsnæðis- og Btvinnu- skrifstofuna á Grettiseötu 19. Símii538. Opln frá 7V2—91/*- e- h- Mór. Nokkrir vagnar af völdum mó til sölu. Upplýsingar á Gúmmí- vinnustofunni Laugavogi 50. Kartöflur nýjar á 0.25 */* kg- í veiziun Símonar Jónssonar, Grett- isgötu 28. Sími 221.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.