Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 194. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Sjávarútvepriim
og
útgerDarmenn.
Sú nýlunda varð síðast lidinn
laugardag, að stjórnarblaðið,
vdanskl Moggk, flutti greln, sem
eitlr fyrirsögninni, >Togaraútveg-
urinn<, að dæma, hefði átt að
vera um atvinnumál landsmanns.
Erlendls þykir það engumtíð-
iodum sæta, þó að blöð ríkis-
sijórnanna flytji greinar um at-
vinnumá!, en blað íhaldsstjórn-
arinnar hérlendu, >danskl MoggU,
virðist til þessa hatá litlð svoá,
sem þau væru sér óviðkomandi;
kom því þetta tiltæki hansflest-
um alimjog & óvart.
Aonars er greinin, þótt fyrir-
sognin bendi til annars, að minstu
leyti um atvinnumál; msstur hluti
hennar er ókvæðisorð og skamm-
ir nm Aiþýðublaðið og einstaka
iaenn, algerlega órökstutt að
vanda. Málvillur og hugsanavill-
ur etu í aonari hverri lína, svo
að telja má, að greinln í heíld sé
Bin atórfenglég >Valtýsfjóla<. Hafa
> rit st jórarnir áreiðanlega settlands-
met, ef ekkl heimsmet, i am-
bðgusmíði með þessu skrifi sinu.
í upphafi greinarlnnar skýra
þeir frá því, að >afll togaranna<
haíi á 50 árum >yfir fimmfaldað
saltfiskíramleiðsla landsmanna<.
Litur út fyrir, að >ritstjófarnir<
haldi, að fijkurinn, sem togar-
arnir hafa veitt, haidl áfram að
auka kyn sitt, geti af sér salt-
fisk og >yfir<-margíaldl þannig
>saltfiskframleiðsluna<.
Þá kemur sú kórvilla, að Al-
þýðublaðið hafi >kastað hnútum
og ónotum< að sjávarútveginum.
Þatta ei svo fjarrl sanni, sem
tokkuð getut verið. Alþýðublað-
Ið hsfir jafnan haldlð því fram,
að nauðsyn bærl tU að auka og
efk sjávarútveginn og tryggja
afkomu þeirra, sem hann stunda.
Það hefir þrásinnis hvatt til þess,
að keypt væru fleirl skip, og að
togararnir yrðu þjóðnýttir og
settir undir eina stjórn, sem bæri
ábyrgð gerða sinna fyrir þjóð-
Innl og hagaðl rekatrinum eftir
því. Með því væri teklð fyrirþá
pstjórn  og  skipulagsleysi,  sem
hefir verlð og er á útgsrð tog-
eranna, ógrynni fjár, laun margra
framkvæmdarstjóra, sparað, rík-
Ejóði tryggðar margra mlSijóna
króna tekjur áríega og sjómðnn-
nm réttur hluti aflans. Eanfreni-
ur hefir það sýnt fram á, að með
þv( að láta ríkið taka að sér
einkasölu á sjávarafnrðum og
reisa og reka verksmiðjur til að
vlnna úr sild og fiskúrgangi
mættl auka verðmæti og tryggja
söíu afurðanna, rýmkka mark-
aðinn og gora þannig sjávar-
útveginn, sem í höndum gróða-
flkinna burgeisa o't er hreinasta
fjárhættuspil, fuilkomíega örugg-
an atvinnuveg fyrlr þá, sem
stunda hann, sjómennina, og þa,
sem verka aflann.
Ástæðurnar til þess, að >danski
Moggi< fer svona óráðvandiega
með sannleikann í máli þessu,
eru líklega tvær, fyrst óbsit >rit-
stjóránna< á því að segja satt og
i öðru lagl það, að i þeirra ang-
um eru atvinnuvegir og atvinnu-
rekendur éitt og hið sama, sjáv-
arútvegur sama og útgerðarmenn.
>Ríklð — það. er ég<, sagðl
Loðvíkur sálaðl fjórtándi; tog-
araútvegurinn — það erum vlð,
segja útgerðarmenn togaranna, —
og >rltstjórarair< eru auðvitað á
sama máli; þeir áiíta, aðtogara-
útgerðin sé til vegna útgerðar-
mannanna og eigl að vera rekin
með þeirra hagamuni fyrir aug-
um, þeim til gróða; hitt sé auka-
atriði, hvort það,. sem sjómenn-
irnir bera úr býtum, hrékkur til
sæmilegs viðurværis fyrir þá og
fólk þeirra.
Það skal fútlega viðurkent, að
Alþýðublaðlð hefir margsinnis
átaíið stjórn eða réttara sagt
óitjórn togaraeigenda á átgerð-
inni, bent á gallana, sýnt fram á
eyðslu og afglöp útgerðarmanna
og hversu þeir aísklfta sjómenn
og verkaídlk og kr.ífi»t þess,
að úr þessu yrði bætt. Þótt at-
hæfi einstakra atvinnurekenda
sé átaiið, eru það engin ónot til
atvlnnuvegarins. Thor Jensen er
t. d. ekkl atvinnuvegur nokkurs
manns, þó að hann sé rikur, en
hans atvlnna ér að eiga skip,
sem aði ir vinna á og gera arð-
berandl fyrir hann.
Meðalársafli á þann skipastól,
som vér nú höfum, er talinn um
ioo þús. skpd.; 1 ágústlok var
n9eM«sK«cM»i*et{MHi»t)a!aaiwse«Ki
AlÞÝðubladlð
kemur út k hverjum virkum degi.
Afgreiðsla
yíS  IngólfsBtrcati — opin  dag-
lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd.
Skrif stof a
á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl.
91/2—IOV2  Srd.  og 8-9  síðd.
Sí m a r:
633: prentsmiðja.'
988: afgreiðsia.
1294: ritstjórn.
Ver ðl ag:
Askriftaryerð kr. 1,0C á mánuði.
AuglýsingaYerð kr. 0,15 mm. eind.
Harðjaxl
hondlar um Reykjavík og Siglu-
fjorð. Þar f eru tvær ferðasogur,
tréttir,  piilur  og  smáskamtar.
Söludrengir koml á Spitalast. 7
kl. 11 á miðvikudag n. k.
Virðingarfylst.
Oddur Slgurgelrssoíi.
Til Þingvalla
leigl ég  1. fl. bifreiðar fyrir
lægra rerð en nokknr annar.
Talið rið mig!
Zophónías.
aflinn orðinn um 250 þús. skpd.,
eða á 7 mánuðum tulium ijórð-
uagi meira en meðalársafli und-
an farið. Verðmætl þessa fisks
er varlega áætlað 44—45 miiij-
ónir, því að énn eru um 2/5
hiutar háns óseldir og útlitfyfi-,
að verðið fari heldur hækkacdi.
Að meðtöldu andvirði í&fisksirs
og lýsis, en ótaldri síldinni, má
hikiauit telja afiann frá nýjári tii
ágústloka alt að 50 milijóns
króna virði.
Allan þennan auð hafa islenzk-
Ir sjómenn o^ verkafólk Ek»p^ð
með vinnu slnní; útgerðarmena
hafa að nafninu tii lagt til verk<
færin. — Eo hwernig er svo þess«
nm auði skift?         (Frh.)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4