Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1924, Blaðsíða 4
4 mað því að láta rafmagnsljós !oga 14 Btuadir á dag 1 hænsna- hásum mættl fá hæour tll eð verpa jafnt á vétrum sem á sumrum. Hefði þetta ráð verlð reynt í Ameríku og á engan hátt lamað hænsnin. Nýr ráðstjórnarsendlherra í Daiimorku. Eftir að Danir hafá viðurkent ráðstjóraina, alþýðu- stjórnina rússDesku, að lögum h fir ráðstjórnin kailað heim verzlunarfulltrúa sinn í Kaup- mannahöfn og skipað í stað háns sendlherra. Hoitir sá Michael Kobszky, og hefir hann áður dvai- ist f Khöfn í 10 ár, verið kennari við Kaupmannaskólann og kynst þannig dönskum högum. Hefir hann frá upphafi haft á hendi ýmis trúnaðarstörf fyrir stjórnar- flokk jafnaðarmannánna rúss- ne ku (»bo!sivíka<). Milljóanngar myrða milíjóu- ung. í vor komst það á gáng í B ndarfkjunum, að unglingar tvel ’, Leopold og Loeb að nöfn- um, synlr miiijónunga, hefðu myrt skólabróður sinn, Franks nð nafni, er einnig var sonur miiijónungs. Sem að iíkindum lætur, varð af þeasu mikiil mála- rt kstur, og hafa unglingarnir ný- lega jitað glæp sinn, er þeir virðast hafa drýgt að eins af einhverri turðulegri æfintýra- löngun. Umdaginnogveginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Af VestfJOrðum er sagt, að útlit með heyfeng sé afarslæmt, léleg grasspretta, óhagstætt tíðar- far og hixðist því illa. Geiigismálið, í »Verði< 16. þ. m. er í ritstjórnargrein kveðið svo að orði: »enginn veit, hvað mikið af Sslenzku fé tluttist út fyrir poll- inn, þegar íslenzka krónan fókk iðrakveisuna<. Pegar þess er gætt, að þetta kemur fram í blaði sjálfs atvinnumálaráðherrans,. má telja víst, að það sé ekki sagt ut í loftið En áþekk ummæli voru eitt af því, er h f. »Kveldúlfur<: hefir gert að ákæruefni í gengismálinu á hendur Alþýðublaðinu. Emhætti. 4. þ. m. var Kr. Linnet sýslumaður í Skagafjarðar- sýslu skipaður bæjarfógeti í Vest- mannaeyjum. Sama dag var Katrín Thoroddsen, settur læknir í Flat- eyjarhóvaði, skipuð hóraðsiæknir þar og Eggert Briem, settur læknir í Pistilfjarðarhóraði skipaður hór- aðslæknir þar. Hiothafaskrá »danska Moggac er óbirt enn. Hefði hún þó fráleitt tekið annað eins rúm og manDa- nöfnin úr Rauðasandshrepp’, Bem hann þylur í morgun. Muuið eftir Húsnæðis- og at- vinnuskrifstofunni. Sími 1638. Fiugið. Herskipið Richmond kom í morgun með varahlutina til flugvélanna amerísku. Verður nú gert að bilununum og síðan farið, þegar gefur. Af veiðum kom í gær síðasti togarinn, sera úti var, Mai (með 20 tn. liírar) Er nú sem óðast verið að búa togarana undir ía- flBkveiðarnar. Af ísafirði var svo sagt í gær, að þar væri hvast norðanveður og mikill kuldi. Hjólreiðakeppnl fer fram svo ssm áður heflr ákveðið verið næst komandi sunnudag. Væntan- legir þátttakendur gefl sig fram til Egils öuttormssonar fyrir há- degi á föstudag. í þessari hjól- reiðakeppni verða að eins notuð almenn hjól og án nokkurra hluta af kappreiðarhjólum. 1. verðlaun er nýtt kappreiðarhjó) frá Sigur- þór; er það til sýnis í búðarglugga bókaverzlunar Sig. Jónssonar (Eim- skipafélagshúsinu). Þjóðnýting síidarlðjunnar. í viðtali við >danska Mogga<, sem birt er í gær, lýsir Guðmundur landl&:..iir Björnsson því sem skoðun sinni, að >það mundi ótvírætt, hollast fyrir land og lýð, að ríkið tæki sér einkarétt til að reka síldariðnað hór á landi, að rík'ð ætti sjúft allar síldarverk- Húsnæðis- og atvinnuskrifstofan hsfir kaupeudur að 2 — 3 hús um. Talsverð penlngaútborgun. smiðjur og ræki á sinn kostnað. Ég held vafalaust, að þetta hlyti að geta tekist þannig, að ríkis- sjóður bæri mikinn arð úr býtum og þó jafnframt hægt að veita verkafólkinu tryggari og betrikjör en það hefir nú.< Peim fjöigar bvo, sem sjá og viðurkenna nauð- syn og réttmæti þjóðnýtingar, að jafnvel »danski Moggi< getur ekki lengur varið dálka sína fyrir þeim. >Himnabréf<. Aiþýðublaðinu heflr verið skýrt frá, að það só ekki rétt, að bréfin, sem þeir Locatelli fluttu frá Hornafii ði, hafl verið fyrsti flugpóstur hór á landi; Faber hafl flutt áður írá Reykjivík til Kaldaðarness bréf, er kallað var »himuabréf<. Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Fulltrúar Dana á fundiÞjóða- bandalagsins í Genf eru til- nefndir þessir: Herluf Zahle kammerherra, formaður, Borg- bjerg ráðherra og fólksþingmeð- ar dr. phii. L. Moiteseia. Stjórn gjaldeyrisnnfndarinnar hefir 14. þ. m. ákveðið að breytci ákvæðunum frá 25. maí um hömlur á gjaldeyrlsvarz’un þann- ig, að þeir, sem ieyfi h&fi til að kaupa og selja gjaldeyri, geti iátið hrnn af hendi, okki að elns tll að borga aðkeyptár vörur, sem greiðsla fyrir er faliin í gjalddaga, elns og hingað til hefir verið, heldur einnlg til að greiða með Innfluttar vörur, ef andvirði þeirra feiiur í gjalddaga innan 30 daga. Þó er þetta með því skilyrði, að kaupin gerist þannig, að ekki megi nota hið keypta fyrr en gjalddagi vör- unnar er kominn og þ& að eins í þeim tllgangi, sem lofað hefir verið, Ritstjöri og ábyrgöarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.