Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 1
19*4 Fimtudagic i 28. ágúst. 200 töiublad. Lðggilding atvinnu- málaráðberrans á geDgisbraskinu og yaxtahækkuuinni; AtvinDumálaráðherrann hafir farið að dæmi sambýiismanna sinna í stjórnarráðinu og þagað við spurningum þeim, er beint var til hans hér í blaðinu síðast íiðion iaugardag um það, 1. hvort hann álitl það rétt gagn- vart landsmönnum og holt fyrir atviunuvegl þeirra, að íslands- banki hækkaði vextina til þess rð gcta tekið gengistap sitt og önnur töp af »árlegum tekjum bankans< og 2,, hvort hann álitl rétt og eðiilegt, að sterlingspund kovtl nú um 3 krónum meira hvert en í fyrra vor. Eftlr afrek atvinnumálaráð- herrans i norðurförinni frægu í sumar, er hann löggilti svikin síldarmál iyrir Krossanesverb- smiðjuna og lagði blessun sína yfir ólöglegan innflutning er- Sendra verkamanna til að iækka kaup hinna islenzku, þarf engan að undra á þögn hans nú. Með þögninni nú löggitdir hann, atvinnumálaráðherrann sjáíiur, sem á að gæta hagsmuna atvinnuveganna og þeirra, sem stunda þá, hóflausa vaxtahækkun bankans, sem er í því einu skyni gerð, að bjarga hluthöfnnum frá því að borga þau töp, sem þeir að réttu lagi eru skyldir að bera. Langfiustlr þeirra eiu er- lendir menn. Hann leggur bless un sína yfir það, að erlendir burgeisar geri fslerzka alþýðu sér skattskylda og taki vextl af fé, sem er löngu tapað. Þá iöggildlr hann enn fremur með þögninni gengisfallið, hina »hentugu aðferð« burgelsa til að lækka verkalaunin, ræna sparFé ■ HHHHHHHHHHHraHBJHHHSEamHHH B m H | Málaflotningsskrifstota mín er flntt | á Laugaveg 2.‘ || m ViÖtalstími 11—12 og 2—4 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. m m Gnnnar E. Benediktsson i m eand. Juris. g E3 Sfmar 1083 og 858. Símar 1033 og 853. K S H ■aaaafflHBEEBBHBBBEEaBBHBBBB Biöjiö kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinB. Hann er sterkarl og bragðbétri en annar baffibætir. U t b o ö. Tilijoð dskast f Tiflbjggninin við Templai’ahúsið. Þeir, sem gers viija tllboð, geía fengið uppdrátt af byggingunni hjá Felix Guðm indssynl, svo og ;illar nauðsynlegar upplýsingar. — Hittist í Templt ahúsinu í dag og á morgun ki. 6—7 e. m. Húsnefndin. almennlngs og vo.sita íslandabanka i fátækrastyrk. Með þögninnl lögglldir hann sjálfan sig sem vikapilt burgelsa- klikunnar óþjóðlegu, er ræður ráðum sínum bak við íhalds- tjöldin, og stjórnar þaðan þrenn- Ingunni: íslandnbanki, >Danskl Moggi< og íhaldastjórnln. Með þögninni seglr hann: Framar ber að þjóna óísienzkum burgeisum en (slenzkri alþýðu. Útbreiðlð Alþýðublaðið hwai> c«m þlfi aruð 053 hwert eem þlfi lcrlál '-■J!i M........... 1 Noregi voru síðast liðið ár 14kaupfélög, sem bðfðu 500—7600 félagsmenn og 1 — 8,5 millj. kr. verzlunarveltu auk fjölda amærri félaga. Rekstrarfó pessara 14 fó- laga nam frá 117 — 1505 þús. króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.