Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2012, Blaðsíða 41

Ægir - 01.09.2012, Blaðsíða 41
41 F R É T T I RH A F S T R A U M A R A N N S Ó K N I „Enn er langt í land með að straumurinn sé fullkannaður og spurningunni um hvar hann á uppruna sinn hefur ekki verið svarað né heldur hvernig sjórinn sem hann flyt- ur myndast,“ segir Steingrím- ur Jónsson sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni og prófessor við Háskólann á Ak- ureyri, en uppgötvun tveggja haffræðinga hjá stofnuninni, Steingríms og Héðins Valdi- marssonar á djúpstraumi sem mældist yfir landgrunnshlíð- inni norðan Íslands vakti al- þjóðlega athygli á liðnu ári. Jafnvel er talið að straumur- inn geti skipt máli í samhengi við loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar. Steingrímur segir að fyrst árið 1999 hafi verið gefið til kynna að straumkerfið í norðanverðu Grænlandssundi væri með öðrum hætti en viðtekin þekking sagði til um. Í kjölfarið hafi verið gerðar ýmsar mælingar til að stað- festa þessi nýju viðhorf og hafa þær undantekningarlaust leitt til þess að festa þau í sessi. „Þannig hefur mynd okkar af straumakerfinu í Grænlandssundi smám saman skýrst og í ljós kom áður óþekktur en vel afmarkaður 15-20 kílómetra breiður straumur yfir landgrunnshlíð- inni sem nær frá u.þ.b. 100 metra dýpi niður að botni þar sem botndýpi er í kringum 600 metrar,“ segir Steingrím- ur. Rannsóknir á áður óþekktum djúpstraumi í norðanverðu Grænlandssundi: Varpa skýrara ljósi á strauma og uppruna sjávar Steingrímur Jónsson sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni og prófessor við Háskólann á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.