Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2008, Blaðsíða 23
DV Heimili ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2008 23 menn nú 335 talsins. Breytingunum má eiginlega skipta í fjóra áfanga og þegar þeim verður lokið, sem verð- ur líklega ekki fyrr en eftir nokkur ár, verður pláss fyrir um 240 manns að sögn Ölmu. „Við verðum að taka þetta lið fyr- ir lið. Samhliða þessum breyting- um erum við hætt að taka við nýj- um heimilismönnum, og munum ekki taka inn neina nýja næstu árin. Við getum samt stundum tekið ein- hverja inn á sérdeildirnar, til dæmis Alzheimer-deildina." Herbergin stækka um 16,5 fermetra Gömlu herbergin eru öll tæplega 10,5 fermetrar að stærð, að meðtöldu anddyri, með tveggja fermetra bað- herbergi sem tveir heimilismenn deiia með sér. Nýju herbergin eru hins vegar 27 fermetrar, að meðtöldu baðherbergi sem hver heimilismað- ur mun hafa sérafnot af. Þeir fyrstu munu flytja inn í nýju herbergin á næstu vikum. Sum af gömlu herbergjunum voru notuð undir stækkun á setu- stofum og matsal. Heildargólfflötur- inn hefur líka stækkað þar sem byggt hefur verið við húsið og svölum bætt við. „Ég er ekki alveg viss hver stækk- unin er, en ætli hún sé ekki um 50 til 60 fermetrar á hverja hæð. Svo er líka verið að bæta aðgengi fyrir sjúkrabíla þannig að þeir geti keyrt inn í húsið ef sækja þarf fólk. Það er geysilega mikil framkvæmd." Og allt kostar þetta auðvitað sitt. Áætlaður heildarkostnaður er einn milljarður króna. . - ’ Blómlegt Ekki verður annað sagt en að framtíð Hrafnistu sé blómleg. Vítt og bjart Eftir breytinguna er ekki einungis víðara til veggja heldur einnig bjartara yfirbragð. Hvílir lúin bein Flatskjái er að finna á Hrafnistu líkt og á ófáum heimilum landsins. Herbergin stækka Gömlu herbergin eru 10,5 fermetrar að stærð. Þau nýju verða 27 fermetrar. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN Minnistöflur Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is FOSFOSER MEMORV Valið faeðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Js/e&idiítinti ^^HENNAR ÖMMU KOMINN í ÁLFHEIMANA! ) Nýjung! Ljúffengur ískaldur ís, framleiddur úr ferskri nýmjólk ai> hætti ömmu - aöeins 2,9% fita! Landsins mesta úrval: ítalskur ís, frostbræ&ingur, smoothies, gamaldags is, mjólkuris og fjórar tegundir af jógúrtís: súkkulaöi, vanillu, jarðaberja og cappuccino. KOMINI KILJU .fimiaskmmág' \ »æf nautn aö íesa þessa bók“ - Práinn Bertelsson, Fréttablaöiö „Við eigum öll að lesa þessa bók.“ - Guöfnður Lilja Grétarsdóttir, varaþingmaður „Fantaskemmtileg" - Sigurður G. Tóniasson, Utvarp Saga SÓLSTOFUR - SVALALOKANIR Viðhaldsfríar í húsið eða sumarbústaðinn Sem dæmi um notkun hér á landi er: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumarbústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunar- hús, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Verkhönnun Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ Sími 565 6900 Netfang verkhonnun@simnet.is □ FOUR SEASONS SUNROOMS Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur verið mikið notuð á Islandi. Glerið er háeinangrandi, með mjög góðri sólarvörn og öryggisgler sem er skylda að nota í þök. Glerið gerir húsin að 100% heilsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.