Peningamál - 01.09.2004, Blaðsíða 25

Peningamál - 01.09.2004, Blaðsíða 25
24 PENINGAMÁL 2004/3 Tvær vaxtahækkanir, ... Vegna aukinnar verðbólgu og horfa um að hún yrði að óbreyttu yfir markmiði peningastefnunnar ákvað bankastjórn Seðlabanka Íslands að hækka stýrivexti bankans hinn 1. júní sl. um 0,25 prósentur. Þótt vax- andi verðbólgu mætti að hluta rekja til hækkunar liða sem eru ekki innan áhrifavalds peningastefnunnar höfðu aðrir liðir þróast þannig að hætta var talin á að verðbólgan gæti farið út fyrir þolmörk. Jafnframt var því lýst yfir að búast mætti við frekari vaxtahækkun fljótlega, gæfu nýjar upplýsingar ekki sterkar vís- bendingar um betri verðbólguhorfur. Verðlagsþróun í júní og aðrar hagtölur er þá birtust gáfu fremur til kynna verri verðbólguhorfur en áður hafði verið búist við og því ákvað bankastjórn að hækka vexti á ný 1. júlí og þá um 0,5 prósentur. Frá því að vaxtahækk- unarferlið hófst í maí sl. hefur bankinn því hækkað vexti um 0,95 prósentur. ... þrengra vaxtaróf Munur hæstu og lægstu vaxta bankans var minnkaður samhliða vaxtabreytingum í júní og júlí. Í maí spann- aði vaxtarófið 4,9 prósentur en var þrengt í 4,5 pró- sentur í júní og júlí. Daglánavextir voru í júlí 8,25% og vextir viðskiptareikninga 3,75%. Vextir á bundnu fé á viðskiptareikningum voru ákveðnir 5% frá 11. júlí. Seðlabanki Íslands tilkynnti hækkun stýrivaxta 1. júní 2004 um 0,25 prósentur og aftur 1. júlí um 0,5 prósentur. Áhrifa þessara aðgerða gætti strax á vöxtum á krónumarkaði en breytingar á gengi krón- unnar urðu fremur litlar og gengu fljótt til baka. Vísitala gengisskráningar sveiflaðist á fremur þröngu bili í sumar. Lausafjárstaða fjármálastofnana einkenndist öðru fremur af misskiptingu sem ekki tókst að jafna nema með milligöngu Seðlabankans. Ný skuldabréf Íbúðalánasjóðs voru gefin út í byrjun júlí. Undir lok ágúst tilkynntu viðskiptabankarnir og stærstu sparisjóðir að þeir byðu viðskiptavinum lang- tíma fasteignaveðlán á áþekkum kjörum og Íbúðalánasjóður býður en ekki er skilyrt að lán bankanna tengist fasteignaviðskiptum. KB banki keypti um miðjan júní danskan banka og í kjölfarið seldi bankinn nýtt hlutafé í stærsta útboði Íslandssögunnar til þessa, rúmlega 39 ma.kr. Seðlabankar víða um heim hafa hækkað vexti á síðustu þremur mánuðum. Hlutabréfaverð hér á landi hefur haldið áfram að hækka. Fjármálamarkaðir og aðgerðir Seðlabankans1 Aukið aðhald peningastefnunnar 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 2 4 6 8 10 12 14 % Daglán Endurhverf viðsk. Innstæðubréf Bindiskylda Viðskiptareikn. Vaxtaróf Seðlabanka Íslands Vikulegar tölur 3. mars 1998 - 31. ágúst 2004 Mynd 1 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1. Í þessari grein eru notaðar upplýsingar sem tiltækar voru þann 31. ágúst 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.