Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 3

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 3
Inngangur Aðhald byrjað að skila árangri sem fylgja þarf eftir Í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabankans um 0,75 prósentur í sept- em ber sl. urðu nokkur þáttaskil í miðlun peningastefnunnar um vaxta- rófi ð. Hækkunin skilaði sér að fullu í raunstýrivöxtum og í fyrsta sinn frá því að Seðlabankinn hóf að hækka vexti í maí 2004 hækkaði ávöxt- un arkrafa verðtryggðra skuldabréfa nokkuð, sem þegar hefur leitt til hækkunar útlánsvaxta banka, sparisjóða og Íbúðalánasjóðs. Mikilvægt er að hækkun stýrivaxta skili sér í hækkun vaxta verðtryggðra útlána í ljósi þess að þorri skulda einstaklinga er verðtryggður. Lækkun þess- ara vaxta á sl. ári og mjög aukið framboð lánsfjár leystu úr læðingi bylgju endurfjármögnunar og aukinnar eftirspurnar eftir lánsfé, bæði til kaupa á húsnæði og til einkaneyslu. Hækkun fasteignaverðs sem af þessu leiddi kynti enn frekar undir einkaneyslu og fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði. Hækki vextir verðtryggðra útlána áfram dregur enn frekar úr hækkunum húsnæðisverðs og með tímanum úr vexti einka- neyslu. Dragi nægilega úr eftirspurn mun það auðvelda Seðlabankanum að ná því markmiði að verðbólga verði að jafnaði því sem næst 2½%, eins og honum ber á grundvelli laga og yfi rlýsingar ríkisstjórnarinnar og bankans frá árinu 2001. Þótt viðbrögðin við vaxtahækkuninni í septem- ber lofi góðu er ótímabært að fagna sigri í baráttunni við verðbólguna. Enn er mikið ójafnvægi til staðar í þjóðarbúskapnum. Þjóðhagsspáin sem kynnt er í þessu hefti Peningamála bendir eins og áður til þess að framleiðsluspenna verði það mikil á næstu tveimur árum að verðbólga verði að óbreyttu töluvert yfi r markmiði Seðlabankans, þrátt fyrir að gengishækkun krónunnar vegi þar á móti á komandi mánuðum. Að því gefnu að gengi krónunnar haldist áfram hátt eru verðbólguhorf- urnar lítið eitt betri en í september. Verðbólguferlum sem reiknaðir eru að gefnu óbreyttu gengi krónunnar ber hins vegar að taka með miklum fyrirvara um þessar mundir, því að ólíklegt er að forsendan um áframhaldandi sterkt gengi standist út spátímabilið. Horfur eru á að viðskiptahallinn á þessu ári verði jafnvel meiri en spáð var í september. Samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá mun hann nema 15½% af landsframleiðslu. Fátítt er að svo mikill við skipta halli standi nema um skamma hríð. Alþjóðleg reynsla sýnir að þvílíku ójafnvægi fylgir fl jótlega, annað hvort eða hvort tveggja, geng is lækkun eða samdráttur innlendrar eftirspurnar sem knýr fram jafnvægi að nýju. Að því marki sem hallinn skýrist af fjármunamyndun útfl utningsatvinnuvega má gera ráð fyrir minni að lögunarþörf en ella. Minna en helming viðskiptahallans í ár og á næsta ári má hins vegar skýra með beinum og óbeinum áhrifum fjárfestingar í álbræðslum og orkuverum. Aðlögunarþörfi n verður því mikil á næstu árum og mun að líkindum birtast í þrýstingi á gengi krónunnar. Hátt raungengi eykur líkur á að töluverður hluti aðlögunarinnar muni koma fram í lækkun á gengi krónunnar. Raungengi hefur ekki verið hærra frá árinu 1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.