Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 75

Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 75
Nóvember 2005 Hinn 18. nóvember ákvað ríkisstjórnin að elli- og örorkulífeyrisþegar skyldu fá sömu eingreiðslu og samið var um við framlengingu samn- inga milli aðila vinnumarkaðarins. Kostnaður ríkisins við þessa aðgerð er áætlaður 700 m.kr. Hinn 29. nóvember voru fjáraukalög fyrir 2005 samþykkt með 91 ma.kr. afgangi. Þar af mátti rekja um 64 ma.kr. til sölu Símans. Áætlun um reglulegar tekjur hækkaði um 10,7% frá fjárlögum, og regluleg gjöld um 3,5%. Hinn 29. nóvember hækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Rat- ings lánshæfi seinkunn Landsbanka Íslands hf. fyrir eigin styrkleika (e. individual ratings) úr C í B/C. Um leið staðfesti fyrirtækið lánshæfi s- einkunnirnar A fyrir langtímaskuldbindingar, F1 fyrir skammtímaskuld- bindingar og stuðningseinkunn 2. Horfur um breytingar á matinu voru stöðugar. Desember 2005 Hinn 2. desember var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að hækka stýrivexti bankans, þ.e. vexti í endurhverfum við- skiptum við lánastofnanir, um 0,25 prósentur í 10,50%. Aðrir vextir Seðlabankans voru einnig hækkaðir um 0,25 prósentur. Vextir á inn- stæðubréfum til 7 daga og vextir í endurhverfum viðskiptum hækkuðu hinn 6. desember en aðrir vextir hinn 11. desember. Hinn 2. desember var tilkynnt í Peningamálum um formlega vaxta- ákvörðunardaga ársins 2006 samkvæmt nýju fyrirkomulagi sem greint var frá í frétt frá Seðlabankanum 11. nóvember. Útgáfudögum Peninga- mála verður fækkað úr fjórum á ári niður í þrjá frá og með árinu 2006. Aðrir vaxtaákvörðunardagar fyrir utan útgáfudaga Peningamála verða þrír á ári en þá mun bankastjórn rökstyðja ákvörðun sína sérstaklega. Fastir vaxtaákvörðunardagar 2006 verða því sex, útgáfudagar Peninga- mála 30. mars, 6. júlí og 2. nóvember og vaxtaákvörðunardagar með fréttatilkynningu 26. janúar, 18. maí og 14. september. Hinn 2. desember var tilkynnt í Peningamálum að Seðlabankinn áætl- aði að kaupa 5 milljónir Bandaríkjadala í viku hverri árið 2006 vegna þarfa ríkissjóðs og til þess að styrkja gjaldeyrisforða bankans. Seðla- bankinn minnkar kaup úr 2,5 milljónum Bandaríkjadala fi mm sinnum í viku eins og gert var út árið 2005 í 2,5 milljónir Bandaríkjadala tvisvar í viku. Fyrir komulagið er óbreytt, þ.e. Seðlabankinn kaupir gjaldeyri fyrir opnun markaða að morgni mánudags og miðvikudags til ársloka 2006. Hinn 7. desember voru fjárlög 2006 samþykkt með 20 ma.kr. afgangi. Gert er ráð fyrir að reglulegar tekjur ríkissjóðs lækki um 5,1% að raun- virði og regluleg útgjöld lækki um 3,8% á sama mælikvarða. Hinn 21. desember tilkynnti Landsbanki Íslands hf. að kaupum á Mer- rion Capital Group Limited væri lokið eftir að skilyrðum kaupsamnings- Annáll efnahags- og peningamála Annáll.indd 75 7.4.2006 12:57:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.