Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 82

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 82
82 GLOÐAFEYKIR andliti og svipgóður, mikill myndarmaður. „Hann var með afbrigð- um vel látinn af samferðamönnum sínum, hress os: slaður í viðmóti og hinn bezti drengur, sem hvers manns bón vildi gera, stæði það í hans valdi. Hann var einstakur atorku- os dusnaðarmaður, enda þrekmaður mikill, meðan heilsan entist; bókhneigður og fylgdist vel með almennum málum. Ólafur var einlægur samvinnumaður, enda deildarstjóri í sinni deild í K. A. S. H. og fulltrúi á aðalfundum um árabil. Hann \ ar góður stuðninssmaður félagsmála í sínu sveit- arfélagi og m. a. formaður búnaðarfélags nokkur síðustu árin.“ (Kr. Jónsson). Ólafur Jónsson var mætur ntaður, enda naut hann hvers manns virðingar 02: trausts. o o Guðný Jónsdóttir, bústýra í Kýrholti í Viðvíkursveit, lézt snögg- lega þ. 25. júní 1966. — Hún var fædd í Kambakoti í Vindhælis- hreppi á Skagaströnd 25. okt. 1909, dóttir hjónanna Jóns Klemenz- sonar og Guðrúnar Sigurðardóttur. Hún mun hafa alizt upp með foreldrum sínum, var um hríð á Árbakka á Skagaströnd, flutt- ist fullorðin að Fjalli í Kolbeinsdal og átti þar heima um stund hjá systur sinni og mági, en var um þær mundir starfsstúlka á Hólum um tveggja vetra skeið. Árið 1938 fór hún vistum til þeirra Kýrholtsh jóna, Bessa Gíslasonar og Elínborgar Bjömsdótt- ur, og átti þar síðan heima til æviloka Elín- borg, kona Bessa, lézt árið 1942, mjög um aldur fram. Tók þá Guðný skömmu síðar við forstöðu heimilisins innan stokks, og gegndi því starfi til lokadags. Fórst henni það svo vel úr hendi,að eigi varð á betra kosið, enda hlaut luin óskoraða virðingu og hlýhug þeirra, er starfa hennar nutu. Var eigi vandalaust að taka við hús- freyjustarfi af Elínborgu í Kýrholti, þvílík afbragðskona, sem hún var. En Guðný kiknaði eigi og sýndi þá bezt, hverjum manndómi hún var búin. Guðný giftist eigi, en átti nokkur börn og konmst 3 upp: Friða Ólafsdóttir, húsfreyja í Arnardal við ísafjarðardjúp; Gunnar Har- aldsson, deildarstjóri hjá K. S. á Sauðárkróki; Elinborg Bessadóttir, húsfrevja í Hofstaðaseli. Guðný í Kýrholti var í hærra lagi á vöxt, myndarkona í sjón og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.