Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1950, Blaðsíða 239

Skírnir - 01.01.1950, Blaðsíða 239
Skímir Ritfregnir 229 ið, hví fremur er t. a. m. sagt frá viðtökum Matthiasar á kvæðum Huldu en annarra nýrra skálda, svo sem Guðmundar Björnssonar, Stefáns frá Hvítadal, Davíðs Stefánssonar o. m. fl., eða því, að Einar Benediktsson varð með þeim fyrstu til að viðurkenna skáldgáfu Gríms Thomsens o. s. frv. Mér finnst höfundur gera of mikið úr því, hve langt Hannes Hafstein hafi um síðir horfið frá bókmenntatrú stúdentsáranna, þótt um það megi auðvitað deila. Og virðast má, að höfundur dragi fram of einhliða algyðistrú og einhyggju Einars Benediktssonar. Vissulega var það heimsdraumur Einars eða lífshugsjón, að öll tilveran væri einnar ættar og hin gagnstæðustu öfl runnin „af sömu móttarlind". En þetta var hjá honum fremur þrá en fullvissa, fremur viðleitni til samræm- ingar en lokaniðurstaða. Þrátt fyrir ýtrustu átök orkaði hann ekki að koma á til langframa þeirri samstillingu alheims, þeim samruna and- stæðna, sem hann sá oft hilla undir, og lenti öllu fremur í tvíhyggju (sbr. m. a. erindi Sigurðar Nordals um Einár 75 ára í Skírni 1940). Full- fast þykir mér og að orði kveðið, þegar sagt er, að Einar hafi myndað „skóla“, þótt víst hefði hann áhrif á ýmsa lund. En hann er fremur siðasta — og efsta — greinin á þeim skáldameiði, sem upp kom með Bjarna Thorarensen, en hann sé frjósproti að nýjum fjölgróðri. Þannig mætti margar hugleiðingar skrifa í sambandi við þessa bók Becks, er kemur svo víða við. En þar gæti orðið erfitt að setja sér tak- mörk, og ritfregn þessi er þegar orðin lengri en til var ætlazt. Það er og sízt ástæða til að orðlengja þetta mál í athugasemdaskyni, því að víð- ast hvar virðist mér höfundur gera skáldunum góð skil og skrifa um þau i senn af tilfinningu fyrir efninu og af skynsemi. Fátt er hér að vísu verulega nýstárlegt og óvíða sérlega djúpt lagzt, enda stendur það ekki til i tiltölulega stuttu yfirlitsriti. En hitt hefur oftast tekizt, sem mest er um vert: að draga fram markverðustu einkenni skáldanna í skýru máli og skilmerkilegu og gera allgóða grein fyrir helztu fyrir- myndum þeirra og áhrifum. Auðfundið er, að höfundur hefur hér val- ið efnisatriði og orðalag með könnun og yfirlegu. Og þeim mun lofs- verðari er árangur hans, þegar hugleitt er, hve geysivandasamt hlutverk hann hefur hér tekizt á hendur: að lýsa íslenzkri ljóðagerð á erlendu máli, þar sem engum tilvitnunum verður við komið. Reynir höfundur að bæta sér það nokkuð upp með efniságripum eða lýsingum einstakra kvæða og þýðingum sundurlausra braglína, þótt það nái skammt til hjálpar. Er ekki nema eðlilegt, að alloft noti hann sömu eða svipuð einkunnarorð og orðasambönd í lýsingum sínum og mati. Stundum þyk- ir mér hann þar nokkuð óspar á stóru orðin og mála með býsna björt- um litum — líkt og Stefán Einarsson gerði — og einkum dreifa ljósi sínu með fullmiklu jafnræði yfir réttláta og rangláta. En ýmsa skugga setur hann í margar skáldamyndir sínar, sem skýra þær og skerpa, þótt fáir séu djúpir. Og ekki skal það lastað, þótt þeir Stefán Einarsson og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.