Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 216

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 216
204 Ritfregnir Skírnit með fyrrverandi andstæðingum sínum. Snorri stígur þó ekki skrefið til fulls, gerist hvorki jafnaðarmaður né kommúnisti, en kveðst ætla að vera hlutlaus. Að öðru leyti er skilizt við hann í óvissu. Þannig skýtur höf- undur sér undan því að verða ásakaður um áróður í sögunni, þótt samúð hans sé með þeim, sem vinna hörðum höndum. Hann lýsir þama tíma- bili harðrar baráttu, dregur fram allt það, sem honum hefur fundizt þar óhrjálegast. Til að skerpa á þessu teflir hann fram hinni sönnu og hug- ljúfu sveitalífslýsingu fyrstu bókarinnar sem andstæðu. Og reyndar ber hún af síðari bókunum tveimur. Mannlýsingar sögunnar eru afbragðsgóðar. Oft er dregið fram eitthvert einkenni fólks í útliti eða tali og það svo endurtekið sem stef eins oft og þurfa þykir. Stíll höfundar er alúðlegur og tildurslaus, gjarna dálítið angurvær að blæ. 1 heild býður bókin af sér góðan þokka. Gunnar Sveinsson. Nanna Olafsdóttir: Baldvin Einarsson og þjóSmálastarf hans. — Hið íslenzka bókmenntafélag. Reykjavík 1961. Á fyrsta þriðjungi nítjándu aldar, þegar Baldvin Einarsson ól aldur sinn, var hagur almennings á Islandi harla bágborinn eftir harðindi, drep- sóttir og verzlunaráþján næstu aldanna á undan. Umbótatilraunir á 18. öld höfðu flestar mistekizt. Magnús Stephensen, sem mestur áhrifamaður var hér á landi um daga Baldvins, naut ekki hylli alþýðu. Hann var full- trúi upplýsingarstefnunnar, sem óðum var að þoka úr sessi fyrir hug- sjónum stjórnarbyltingarinnar frönsku, þar sem frelsi í stjórnarháttum og alhliða framfarir voru efst á baugi. Baldvin Einarsson varð nemma snortinn af þessum nýju hugsjónum. Hann kom til Kaupmannahafnar 1826 til háskólanáms, en jafnframt því tók hann að búa sig kappsamlega undir foiTstuhlutverk í íslenzkum þjóð- málum. Að loknu lögfræðiprófi 1831 hóf hann nám í Fjöllistaskólanum, en andaðist af slysförum snemma árs 1833. Það gegnir furðu, hve miklu Baldvin kom í verk á námsárum sinum þrátt fyrir erfiðar ástæður í einkalífi. Þar ber hæst tímaritið Ármann á alþingi, sem hann gaf út 1829—32 ásamt Þorgeiri Guðmundssyni. Baldvin skrifaði Ármann að miklu leyti einn, og kennir þar margra grasa. Sumar greina hans eru svo veigamiklar, að ritun þeirra hlýtur að hafa tekið langan tíma. Heimilda aflaði Baldvin sér einkum úr erlendum fræðiritum, en auk þess hafði hann bréfasamband við helztu merkismenn heima á Islandi og naut fróðleiks þeirra og fyrirgreiðslu. Þessi djarfi og kappsfulli brautryðjandi hefur nú verið afhjúpaður, ef svo má að orði komast. Mönnum hefur ekki verið fullkunnugt um ævi hans og störf, og ýmsar missagnir um hann hafa komizt á kreik, sem ekki er að undra. Nanna Ólafsdóttir hefur þaulkannað þær heimildir, sem að- gengilegar eru, um þennan merka forvígismann. Úr þeim efnivið hefur hún samið traust rit um Baldvin og þjóðmálastarfsemi hans. Þetta var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.