Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 217

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 217
Skírnir Ritfregnir 203 þeim mun þarfara verk sem ljóminn af störfum Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar hefur löngum slegið slíkri glýju í augu þeirra, sem um þetta tímabil hafa fjallað í riti, að þeir hafa að verulegu leyti misst sjónar á þeim manninum, sem hratt skriðunni af stað. Af Fjölnismönnum hefur Tómas Sæmundsson verið eðlisskyldastur Baldvini, en hann féll einnig frá fyrir aldur fram. Jón Sigurðsosn var af nokkuð öðrum toga spunninn, skorti eldhuga og kappgirni Baldvins, en hafði hins vegar til að bera það allsgáða jafnvægi og þá óbifandi festu, sem hvort tveggja reyndist affarasælt landi hans og þjóð. Hins vegar sást Baldvin ekki fyrir, þegar þvi var að skipta, eins og í deilunni við Rask, þótt rangt sé að álasa honum fyrir afstöðu hans í því máli. 1 sögu Islands og bókmenntasögu bíða fjöldamörg verkefni óunnin. Margir af öndvegismönnum fyrri alda liggja enn óbættir hjá garði. Því miður er margt af þvi, sem skrifað hefur verið um þessi efni, byggt á ófullnægjandi rannsóknum. Það er mál til komið, að hinu landlæga hálf- káki sé sagt strið é hendur. Því er þessi bók Nönnu um Baldvin Einars- son kærkomið dæmi víðtækrar heimildakönnunar og vandaðra og kunn- áttulegra vinnubragða. Gunnar Sveinsson. Hannes Þorsteinsson. Endurminningar og hugleiðingar um hitt og þetta, er á dagana hefur drifið. Ritaðar af honum sjálfum 1926—1928. — Almenna bókafélagið. Bók mánaðarins. April 1962. Höfundur þessara endurminninga hafði mælt svo fyrir, að enginn fengi að sjá þær fyrr en á hundrað ára afmælisdegi sínum sumarið 1960. Þar sem hér átti í hlut maður, sem staðið hafði mitt í hinni heitu stjórnmála- baráttu um aldamótin sem ritstjóri Þjóðólfs, aðalmálgagns Heimastjórnar- manna, þá biðu margir bókarinnar með eftirvæntingu. En þegar til kom, reyndist hún að vísu fróðleg um margt, en ekkert afbragð annarra bóka af svipuðu tæi, fremur þunglamaleg og mettuð sjálfumgleði. 1 fyrsta kafla bókarinnar segir frá bernsku og æsku Hannesar. Þar er meðal annars lýst þjóðháttum í uppvexti hans og ömurlegri verbúðavist. Því næst segir hann frá námsárum sínum og störfum að guðfræðiprófi loknu. Þá kemur lengsti kafli bókarinnar, þar sem segir í annálsformi frá árunum 1892—1909, er Hannes var ritstjóri Þjóðólfs. Þar eru rakin afskipti hans af þjóðmálum, getið helztu blaðagreina og deilna. Vissulega mátti búast við, að frásögn Hannesar væri einhliða, en þó varla svo, að nærri stappaði blindni. Hann hefur alltaf hinn góða málstaðinn sín meg- in, og hann ber sigur af hólmi í öllum útistöðum við andstæðinga sína. Án alls efa hefur Hannes verið ötull og óvæginn blaðamaður, en hafði þó heldur stirðan rithátt. Blað hans hafði auðvitað margvísleg áhrif, en hætt er þó við, að Hannes mikli töluvert fyrir sér hlut sinn í stjórnmálabaráttu þessara ára. Hann hefur aldrei verið til foringja fallinn sökum stíflyndis og þungrar þykkju. Hann er langminnugur á mótgerðir, eins og títt er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.