Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1990, Blaðsíða 261

Skírnir - 01.09.1990, Blaðsíða 261
SKÍRNIR LJÓÐASÖFN TIL KENNSLU 513 hér en í nokkurri annarri bók enda má segja að menn hafi verið að slípa það til í rúm sextíu ár. Vissulega eru þó enn ljóð í safninu sem undrum sætir að lagt sé fyrir börn. Þar á meðal er kvæðið „ísland“ eftir Bjarna Thorarensen. Verkefni við ljóðin fylgja skýringarheftinu. Var þetta nýmæli og augljóst er að í kverið í heild hefur verið lögð mikil vinna en að líkindum hefur það aldrei nýst sem skyldi. Nokkuð er það að skýringarnar voru ekki prentaðar í nærri eins stóru upplagi og bókin sjálf. Megingalli verkefnanna er sá að mati Eysteins að nemendur eru sjaldnast leiddir inn í veröld ljóðsins sjálfs og kennt að glöggva sig á innri lögmálum ljóðlistarinnar, svo sem myndmáli og stílbrögðum, heldur brott frá ljóðinu að ævi skáldsins, öðrum verkum þess og til ýmissa annarra rita og fræðigreina. Þetta sýnir ljóslega að Kristján hefur verið mjög á bandi hinnar ævisögulegu aðferðar sem er orðin nokkuð rykfallin þegar hér er komið sögu. Skýringar hans og vandaðar ritaskrár, sem gerðar eru af Ólafi Hjartar, ættu samt að geta gagnast kennurum og jafnvel stúdentum enn í dag. Þegar kemur fram um 1970 fer svo loks að létta ögn til að því er Eysteini finnst og sveitasælukveðskap og ættjarðarlofi tekur að svifa brott og slíkur kveðskapur þokar fyrir nútímalegri ljóðum. Fyrsta bókin sem sett er saman til að kynna skólanemendum ljóð hinna yngri skálda er bók Erlends Jónssonar Nútímaljóð handa skólum sem kom út hjá Rxkisútgáfu námsbóka árið 1967. Erlendur hagar vali sínu á þá lund að hann tekur eingöngu ljóð eftir skáld sem ekki hafa náð fimmtugsaldri þegar bókin var gefin út. Hann velur síðan ljóð eftir 12 skáld, þar af er ein kona, Vilborg Dagbjartsdóttir. Erlendur hyggst greinilega kynna hin yngri skáld með þessu móti en æskilegt hefði verið að gera einnig grein fyrir formbyltingunni sjálfri og aðdraganda hennar og velja þá um leið ljóð eftir ýmsa brautryðjendur hennar eins og Stein Steinarr. Eysteinn gerir ekki miklar athugasemdir við valið en honum þykir þó einkennilegt að Erlendur skuli hafa gengið fram hjá ljóðum Stefáns Harðar Grímssonar. Það er auðvitað rétt athugað en valið er hins vegar í heild varla nógu vel heppnað. Sum ljóðanna eru t.d. nokkuð strembin fyrir unga lesendur. Meginannmarki bókarinnar frá kennslufræðilegu sjónarmiði er sá að hinu nýstárlega efni er ekki fylgt nægilega vel úr hlaði. Erlendur ritar að vísu inngang um nútímaljóðlist en hann er of almenns eðlis til þess að koma skólanemendum að gagni. Þess ber samt að geta að Erlendur segir í eftirmála að inngangsgreinin sé ekki ætluð einum hóp öðrum fremur, hvorki kennurum né nemendum sérstaklega, heldur hverjum sem lesa vill. Þó svo að bók Erlends sé að ýmsu leyti gallað verk, eins og Eysteinn leiðir í ljós, á hann samt hrós skilið fyrir að hafa fyrstur manna reynt að kynna verk yngri skálda. Jóhannes skáld úr Kötlum tók árið 1969 saman skólaljóð handa 6-9 ára börnum sem kölluð voru Litlu skólaljóðin. Ríkisútgáfa námsbóka gaf bókina út. Eins og vænta mátti fer skáldið aðra leið en stofnanamennirnir. Jóhannes velur saman annars vegar þjóðkvæði og hins vegar ljóð samtíðarskálda ásamt ljóðum nokkurra fyrri alda skálda. Greinilegt er að safnrit Einars Ólafs Sveinssonar með þjóðkvæðaefni Fagrar heyrði eg raddirnar, sem kom út í fyrsta sinn árið 1942, hefur haft mikil áhrif á Jóhannes. Teikningar Gunnlaugs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.