Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 80

Sagnir - 01.06.1999, Blaðsíða 80
Kvennasaga Agnes Siggerður Arnórsdóttir Kynferði og saga Sagnir, 14. árg., 1993, s. 113–116 Arnþór Gunnarsson Kona í karlaveröld: þáttur Katrínar Thoroddsen í jafnrétt- isbaráttu íslenskra kvenna 1920–1960 Sagnir, 11. árg., 1990, s. 35–41 Ágústa Bárðardóttir „En hún mun hólpin verða, sakir barnsburðarins...“: um frjósemi íslenskra kvenna á fyrri hluta nítjándu aldar Sagnir, 16. árg., 1995, s. 15–21 Bára Baldursdóttir Ekki skaltu láta galdrakonuna lifa: af Galdra-Möngu og Galdra-Imbu Sagnir, 14. árg., 1993, s. 67–74 Eggert Þór Bernharðsson Blórabögglar og olnbogabörn: „ástandskonur“ og aðrar konur í Reykjavík í seinna stríði Sagnir, 17. árg., 1996, s. 12–23 Eggert Þór Bernharðsson „Ó, vesalings tískunnar þrælar.“: um „Reykjavíkurstúlk- una“ og hlutverk hennar Sagnir, 11. árg., 1990, s. 16–27 Guðjón Friðriksson Kaupkonur og búðardömur: verslunarkonur í Reykjavík 1880–1917 Sagnir, 11. árg., 1990, s. 78–87 Heiða Björk Sturludóttir Guð fyrirgefi mér hláturinn: sjálfsmynd íslenskra kvenna á 19. öld Sagnir, 14. árg., 1993, s. 117–124 Monika Magnúsdóttir Hnípin kona í vanda; hugleiðingar um mæður átjándu aldar Sagnir, 18. árg., 1997, s. 67–72 Ragnhildur Helgadóttir „Selur þú þig í kvöld?“ : úr sögu Rauðsokkahreyfingar- innar á Íslandi Sagnir, 14. árg., 1993, s. 78–85 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir „Fáar voru frelsisstundirnar“: um vinnukonur á Íslandi 1880–1940 Sagnir, 14. árg., 1993, s. 14–21 Sólborg Jónsdóttir Stritandi englar: hjúkrunarnemar á fjórða áratugnum Sagnir, 13. árg., 1992, s. 82–85 Ítíu ára afmælisblaði Sagna 1990 var efnis-flokkun yfir þær greinar sem birtar höfðuverið í tíu fyrstu árgöngum Sagna. Nú á tutt- ugu ára afmæli Sagna er vel við hæfi að endur- taka leikinn og hér á eftir fylgir efnisflokkun þeirra greina sem birst hafa í 11. til 19. árgangi blaðsins. Flokkun greinanna er þó nokkuð frá- brugðin þeirri fyrri. Flokkarnir eru fleiri og af- markaðri hvað varðar efnistök. Tilgangur slíkr- ar efnisflokkunar er margþættur. Áhugavert er að sjá hvaða efni eru vinsælust og vekur t.d. at- hygli hversu margar greinar fjalla um sögu kvenna. Efnisflokkun sem þessi nýtist einnig vel við heimildaleit. Það getur verið strembið að njörvað hverja og eina grein innan ákveðins flokks og alltaf eitthvað í slíkri efnisflokkun sem orkar tvímælis. Efnisflokkun Sagna 11. til 19. árgangs Guðrún Laufey Guðmundsdóttir Sagnir 1999 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.