Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 1
SERVERSLUN MEÐ REIÐHJÓL F^ylcjihilutir —\s^raha I utir w ÞJOTUR • Skeiði • ísafirði • Sími 5059 [FRÉTTABLAÐIÐ] | Miðvikudagur 4. maí 1994 • 18. tbl. 20. árg. S 94-4011 «FAX 94-4423 VERÐ KR. 170 m/vsk. ^ Körfuboltafélag ísafjarðar: Islandsmeistarar í annarri deild Þeir höföu sannarlega efni á því að vera upp með sér, körfuboltakapparnir í KFÍ á sunnudaginn. Ekki er heldur að sjá á myndinni að Magnús Gíslason sé neitt sérstaklega sorgbitinn þar sem hann hampar íslandsmeistarabikar annarrar deildar í íþróttahúsi ísfirðinga á Torfnesi síðastliðinn sunnudag. Körfuboltafélag Isafjarð- ar (KFI) vann yfirburðasigur í úrslitakeppninni Í2. deild í körfubolta, sem fram fór í nýja íþróttahúsinu á Isafirði um helgina. Starf KFI í vetur hefur verið mjög þróttmikið og má segja að ekki hafi tekið langan tíma fyrir ísfirska íþróttamenn að þakka fyrir hið nýja og glœsilega íþróttahús. Islandsmeistaratitlinum í annarri deild fylgir veglegur og fallegur bikar sem nú verður varðveittur í íþróttahúsinu. Sú ákvórðun KKÍ að halda úrslitakeppni 2. deildar hér á Isafirði felur í sér viður- kenningu fyrir vel unnið starf í körfunni á Isafirði í vetur. Nú tekur við erfiðari bar- átta hjá KFI nœsta vetur, en hugurinn vex þegar vel gengur og víst er að gott gengi liðsins í vetur verður gott vegarnesti á nœsta ári. Tveir listar í Súðavík og hvorugur fullskipaður: Listi lagður fram tíu sekúnd- um fyrir lok framboðsfrests - aðeins tveir menn á öðrum listanum Tveir Iistar verða í kjöri í sveitarstjórnarkosningunum í Súðavík 28. maí, F-listi, listi umbótasinna, og S-listi, Súða- víkurlistinn. S-listinn hafði einn komið fram allt þar til tíu sekúndum fyrir tólf á mánudag, en þá rann framboðsfrestur út. Þá var komið með F-listann. Súðavíkurlistinn var valinn í prófkjöri í síðustu viku. Hann skipa einungis níu manns þar sem ekki fékkst staðfesting í tíma frá Samúel Kristjánssyni, sem var á sjó, en honum var ætlað 9. sætið. Eftirtalið fólk skipar S-listann: 1. Sigríður Hrönn Elíasdóttir 2. Fjalar Gunnarsson 3. Garðar Sigurgeirsson 4. Friðgerður Baldursdóttir 5. Hafsteinn Númason 6. Hulda Gunnarsdóttir 7. Jónas Skúlason 8. Guðmundur Halldórsson 9. Salbjörg Þorbergsdóttir F-Iistann skipa einungis tveir menn, þeir Heiðar Guðbrandsson í fyrsta sæti og Helgi Bjarnason í öðru sæti. I sveitarstjórnarkosningunum 1990 voru tveir listar í kjöri í Súðavík, H-listi og F-Iisti. H-listinn fékk 88 atkvæði og þrjá menn kjörna og F-listinn 47 atkvæði og tvo menn. Þá leiddi Heiðar Guðbrandsson F-listann. -GHj. PÓLLINN HF. S 3092 Sa/a & þjónusta Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki 0 PÓLLINN HF ÞU ÞARFT EKKI AÐ LEITA SUÐUR - það fæst hjá okkur á sama verði M.a. SIEMENS • PHILIPS • SANYO • PANASONIC • SONY • TECHNICS • BLAUPUNKT • CASIO • PHILCO • GRAM • EMIDE • HUSQUARNA • NILFISK • KOMDU OG KYNNTU ÞÉR MALIÐ! Tvö framboð í Reykhólahreppi Tveirframboðslistar komu fram í Reykhólahreppi. Þeir eru þannig skipaðir: L-listi: 1. Stefán Magnússon, oddviti Reykhólahrepps, Reykhólum 2. Sveinn Berg Hallgrímsson, bóndi, Skálanesi 3. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri, Grund 4. Bergljót Bjarnadóttir, gjaldkeri, Reykhólum 5. Daníel Heiðar Jónsson, bóndi, Ingunnarstöðum 6. Indíana Ólafsdóttir, skólaráðskona, Reykhólum 7. Jóna Hildur Bjarnadóttir, kennari, Reykhólum 8. Benedikt Elvar Jónsson, bóndi, Bakka 9. Hafsteinn Guðmundsson, bóndi, Flatey 10. Jóhanna Fríða Dalkvist, verslunarmaður, Reykhólum 11. Halldór Gunnarsson, bóndi, Múla 12. Ragnar Kristinn Jóhannsson, veghefilsstjóri, Reykhólum 13. Bragi Benediktsson, prófastur, Reykhólum 14. Vilhjálmur Sigurðsson, fyrn/. oddviti, Miðjanesi N-listi: 1. Ólafur Ellertsson, húsasmíðameistari, Reykhólum 2. Steinunn Þorsteinsdóttir, póstafgreiðslumaður, Reykhólum 3. Þórður Jónsson, bóndi, Árbæ 4. Hafliði V. Ólafsson, vörubílstjóri, Garpsdal 5. Jóhannes S. Haraldsson, sjómaður, Reykhólum 6. Jóhannes Geir Gíslason, bóndi, Skáleyjum 7. Egill Sigurgeirsson, pípulagningamaður, Reykhólum 8. HörðurGrímsson, bóndi, Tindum 9. Sigfríður Magnúsdóttir, bóndi, Stað 10. Bergsveinn G. Reynisson, þangskurðarmaður, Gróustöðum 11. Guðrún S. Samúelsdóttir, bóndi, Neðri-Gufudal 12. Olga Sigvaldadóttir, bóndi, Hamarlandi 13. Tómas Sigurgeirsson, bóndi, Mávatúni 14. Einar Hafliðason, bóndi, Fremri-Gufudal A-listinn í Bolungarvík A-listinn í Bolungarvík, listi jafnaðarmanna og óháðra, er þannig skipaður: 1. Rúnar Vífilsson, skólastjóri. 2. Hafliði Elíasson, tannlæknir. 3. Kristín Sæmundsdóttir, húsmóðir. 4. Sverrir Sigurðsson, bifreiðarstjóri. 5. Svavar Geir Ævarsson, sjómaður. 6. Þorgerður J. Einarsdóttir, fiskverkakona. 7. Ólafur Benediktsson, bæjarfulltrúi. 8. Hlíðar Kjartansson, matsveinn. 9. Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur. 10. Gestur Pálmason, byggingameistari. 11. Sigurður Þorleifsson, verkamaður. 12. Valdimar L. Gíslason, sérleyfishafi. 13. Jón Valgeir Guðmundsson, fyrrv. gjaldkeri. 14. Lína Dalrós Gísladóttir, verkakona. FLUGFÉLAG/Ð ERNIR P ÍSAFIROI Sími 94-4200 Daglegt áætlunar- flug um Vestfirði. Leiguflug innan- lands og utan, fimm til nítján far- þega vélar. Sjúkra- og neyðarflugsvakt allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.