Jökull


Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 93

Jökull - 01.12.1970, Blaðsíða 93
Alþjóðaráðstefna um ís í Reykjavík 1970 Alþjóðasamband um straumfræðirannsóknir, International Association for Hydraulic Re- search var stofnað í Briissel 1935. Þetta eru sjálfstæð samtök verkfræðinga og vísindamanna til að stuðla að framförum á öllum sviðum vatna- og straumfræðirannsókna, hagnýtra og fræðilegra. Sambandið hefur til þessa haldið 13 alþjóðaþing, og eru þau nú haldin annað hvert ár. Það gefur út tímarit, skýrslur um starfsemi rannsóknarstofnana í straumfræði, skýrslur um þing og ráðstefnur o. fl. Til nánari samvinnu á einstökum sviðum hafa verið stofnaðar átta tækninefndir innan I.A.H.R.: 1. Committee on Hydraulic Machinery, Equip- ment and Cavitation 2. Committee on Ice Problems 3. Committee on Maritime Hydraulics 4. Committee on Flow through Porous Media 5. Committee on Fluvial Hydraulics 6. Committee on Polyphase Fluids 7. Committee on Fundamentals 8. Committee on Water Resources Systems Sumar þessara nefnda hafa haldið ráðstefnur milli þinga I.A.H.R. Nefnd um ísvandamál hélt fyrstu ráðstefnu sína, sem fjallaði urn ís og áhrif íss á mannvirki, í Reykjavík 8.—10. september 1970. Þátttakendur voru 114 frá 15 löndum og 14 af konum þátttakenda að auki. Fundir voru haldnir í Hagaskóla. Eftirtalin er- indi voru flutt eða kynnt á ráðstefnunni: INAUGURATION LECTURE Rist, S.: River and coastal ice problems in Iceland. Session 1 ICE TERMINOLOGY AND MEASURE- MENTS Kivisild, H. R.: River and lake ice terminology. Kristinsson, B.: Ice monitoring equipment. Kennedy, J. F.: The Iowa low temperature flow facility. Arden, R. S.: Instrumentation for ice investigations in the Niagara River. Ohashi, K., Hamada, T.: Flow measurements of ice-covered rivers on Hokkaido. Session 2 ICE FORMATION AND PROPERTIES Carstens, T.: Heat exchanges and frazil formation. Freysteinsson, S.: Calculation of frazil ice production. Yamaoka, I.: Estimation of incipient ice cover formation date of reservoirs in Hokkaido by use of a time series of daily accumulated air tempera- ture. Lazier, S. S., Metge, M.: Temperature gradients in a lake ice cover. Ashton, G. D., Kennedy, J. F.: Temperature a,nd flow conditions during the formation of river ice. Balanin, V. V.: Effects of ice water intakes including the design of ice free channels. Borodkin, B. S.: Calculation of water temperature variation along a channel of great length with varying flow conditions. Pekhovich, A. I., Aleinikov, S. M., Zhidkikh, V. M.: Winter thermal regime of non-freezing canals and control of ice troubles due to water level fluctuations. Votruba, L., Matousek, V.: L’assurance de l’alimentation ininterrompue par l’amenée d’eau ouverte en hiver. JÖKULL 20. ÁR 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.