Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 79

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Blaðsíða 79
Matthías Johannessen Maður má ekki ljúga í ljóði Klukkan rúmlega tíu að morgni. Ég stend við útidyr brezka sendiherrabú- staðarins að Laufásvegi 33, bíð. Veðrið er yndislegt, hvítskýjaður himinn, með bláum augum sem sólin leitar að eins og fugl að greinum. Sólin er orð- in hlý. Það er að vora. Morgunninn er bjartur. Ég hugsa með sjálfum mér, meðan ég bíð eftir að bjöllunni er svarað: Skáldið hlýtur að vera velkominn ril þessarar borgar. Hún heiðrar hann með yndislegu veðri. Og Esjan. Ekki er hún með neinn íylusvip. Það er langt síðan ég hef séð hana svona vel klædda, í hvítröndóttri peysu og bládökku hamrapilsi. Þessi morgunn er eins og hressandi steypibað. Og það veitir ekki af. Ég var nefnilega að lesa Lettersfrom Iceland í gær. Stúlkan kom til dyra. „Ég á stefnumót við Mr. Auden,“ sagði ég. „Gjörið þér svo vel,“ svaraði hún og vísaði mér inn í stofuna. Hún skrapp fram, en kom aftur að vörmu spori með Egil sterka. „Viljið þér gjöra svo vel að bíða, Mr. Auden kemur bráðum,“ sagði hún. Hvílík kurteisi, hugsaði ég. Bjór. Og svo segja þeir að spillingin sé að eyðileggja Island. Á norðurveggnum voru tvær gamlar myndir frá Geysi í fallegum litum. Ég hugsaði með mér að útlendingar hefðu litið svipuðum augum á Islendinga, þegar þessar myndir voru málaðar, og við nú á Búskmenn eða Indíána. Og ég fór að leiða hugann að því sem ég hafði lesið í gær: óskáldleg en skemmtileg mynd af kotríki, sem ég þekkti ekki; land harmónikkunnar og derhúfunnar. Og mikið var ég þakklátur forsjóninni fyrir að hafa að- eins verið 6 ára, þegar Auden kom til Islands. Enn erum við vafalaust brot af villimönnum. En að lesa það sem útlendingar hafa skrifað um landið, guð minn góður! Ég minntist setninga, sem Auden og McNeice taka upp í bók sína. Þar er alltaf talað um að þeir geri þetta eða hitt; þeir kyssast svona eða hinsegin, þeir ... Svo er lýst augum þeirra og munni. Það er eins og verið sé að lýsa hesti eða rollu. Þannig var litið á Islendinga úti í þeirn stóra heimi. Skrælingjar. Hákarlsætur. Þegar við gengum nokkru síðar framhjá Hótel Borg minntist ég á þetta við skáldið. Hann brosti og sagði: á LBa’ýrrtjd - Hann gat ekki hætt að ríma 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.