Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 21

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 21
Astrdður Eysteinsson Magnús Ásgeirsson ogAðventa i I minningarorðum um Magnús Asgeirsson árið 1955 - en þau voru síðar einnig birt sem formáli að ljóðasafni Magnúsar — farast Ragnari Jónssyni í Smára svo orð: „Eg get aldrei varizt þeirri tilfinningu, að íslenzk list hafi beðið eitt sitt mesta áfall er M. A. gerðist ljóðaþýðari í stað þess að helga sig óskiptur sínu ríka listamannseðli, gefa sköpunarhæfileikum sínum fullt frelsi og ótakmarkað lífsrúm.1'1 Ragnar skrifar fallega og heiðarlega um vin sinn og samferðamann, en ég finn mig knúinn til að andæfa þessu viðhorfi, sem örlar á annað veifið í umræðu um þýðingar og skáldskap. Vissulega má segja að frumortu ljóðin í bókinni Síðkveld (1923) gefi fyrirheit um að þetta skáld, liðlega tvítugt, hefði getað náð langt. En „hefði“ er rangt orð, því að hann náði raunar mjög langt. Það gerði hann öðru fremur með ljóðaþýðingum sínum og ég hef grun um að það séu þau stórvirki sem vekja þanka um þennan hugsan- lega feril Magnúsar sem frumyrkjandi skálds. Þar er jafnframt hlaupin skekkja í matið því að það að þýða er ekki það sama og að frumsemja. Þessi munur hefur alla jafna verið notaður þýðingum í óhag. Það hefur löngum þótt léttvægara að vera góður þýðandi en að vera gott frumyrkjandi skáld. Ég held að við gætum í rauninni allt eins tregað það að vissir rithöfundar skuli ekki hafa þýtt meira en frumsamið minna — en það gerum við ekki vegna hins landlæga (eiginlega hnattræna) vanmats á þýðingum og gildi þeirra. Það hefur í rauninni þurft gríðarleg afrek til að öðlast bókmenntalega viðurkenningu fyrst og fremst sem þýðandi. Þótt Island hafi átt marga 1 Ragnar Jónsson: „Magnús Ásgeirsson (1901-1955)“, í: Magnús Ásgeirsson: Ljóðasafn I, ritstj. Anna Guðmundsdóttir og Kristján Karlsson, Reykjavík: Helgafell 1975, s. XV-XX, hér s.XVII. á .dSay/'-já — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.