Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 55
 Þjóðmál VOR 2009 53 Þórdís Bachmann Dýrmætast er frelsið Um afleiðingar innflytjendastefnu Nýlega kom út bókin Dýrmætast er frelsið hjá Bókafélaginu Uglu . Hún fjallar um þann vanda sem evrópsk sam­ félög standa frammi fyrir vegna síaukins fjölda innflytjenda til álfunnar úr ólíkum menn ingarheimum . Þótt bókin líti aðal­ lega til þátta er snerta innflytjendamál í Noregi, eiga dæmin og textinn alveg jafn vel við nágrannalöndin Danmörku og Svíþjóð – en það merkilega er, að enginn útgef andi fannst að bókinni einmitt í Danmörku og Svíþjóð – efni hennar þótti allt of eldfimt . Höfundurinn, Hege Storhaug, er norsk ur blaðamaður með sérþekkingu á inn flytjenda málum . Hún starfar nú við hugmyndasmiðj una Human Rights Service í Noregi, sem hefur beitt sér fyrir aðlögun innflytjendakvenna og barna . Áður starfaði Storhaug sem blaðamaður og rithöf undur, þar á meðal í Pakistan í tvö ár og segist þar hafa misst sitt pólitíska og menn ingarlega sakleysi . Storhaug segir: „Ég sá líf fólks eyðilagt af ómanneskjulegri hug myndafræði . Sömu hópsálarlegu og ofstæk is fullu hugmyndakerfin er líka að finna í Nor egi og festa stöðugt sterkari rætur . Óháð birt ingarmynd valdsins, hef ég ávallt barist gegn óréttlæti og ofbeldi . Á síðustu árum hefur ný hvatning komið til: óróleiki vegna framtíðar al menns og veraldlegs lýðræðis . Viðkvæmt lýð ræð­ ið á að baki stutt tímaskeið í langri sögu mann kyns . Innflutningur fólks og aukin áhrif trú ar pólitískra afla getur leitt til þess að hug mynda fræðilegur grunnur lýðræðis okkar veikist .“ Innflytjendum fjölgar stöðugt Innflutningur fólks er að breyta grund­vall ar mynd norsks þjóðfélags . Eftir nokkur ár verða innflytjendur meirihluti íbúa í Ósló . Fyrir aldarlok mun meirihluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.