Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.06.2009, Blaðsíða 57
 Þjóðmál SUmAR 2009 55 er að skapa á ný vöxt í hag kerfinu . Að öðrum kosti verðum við að sætta okkur við lakari lífskjör í framtíðinni . bankar eiga ekki að reka bílaumboð, rit- fangaverslanir né önnur fyrirtæki . Ég veit að bankastarfsmenn eru mér sammála um það . Verði önnur sjónarmið en hagsmunir heildarinnar látin ráða för við ákvarð anir bankanna mun hagkerfið halda áfram að minnka jafnt og þétt þar til ríkissjóður á ekki annan kost en að óska eftir nauða samningum við lánadrottna sína . Ekki má gleyma ábyrgð atvinnurek enda á þeirri stöðu sem við nú erum í . Mörg okkar hafa treyst um of á að áframhaldandi vöxtur yrði í íslensku hagkerfi og einnig fannst okkur lengi vel að fjármagnskostnaður yrði alltaf lágur . Þetta voru klár mistök . Við hlustuðum á áform um fjölda stórra framkvæmda sem allar voru á sjóndeildarhringnum og velgengni bankanna virtust engin takmörk sett . langflestir atvinnurekendur voru þó með báða fætur á jörðinni og töpuðu ekki áttum þótt freistingarnar væru margar og mörg „spennandi“ tækifæri byðust . En eftir á að hyggja skorti gagnrýni og aðhald frá Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráði . Þegar stjórnendur fyrirtækja voru farnir að skammta sér 200-föld árslaun meðalstarfsmanns var ljóst að við vorum komin útaf sporinu . Það er ekkert sem réttlætir að forstjóri fái greidd slík laun . Ef vel gengur á mörkuðum eiga hluthafar að fá þann hagnað . Stjórnendur eiga góð laun skilið fyrir góðan árangur en samhengi kjaranna verður að vera til staðar . Rík þörf er á víðtækri samvinnu stjórn valda og aðila vinnumarkaðarins um að lágmarka þann skaða sem við þurfum að taka á okkur . Aldrei hefur verið brýnna að skapa víðtæka sátt um leiðir til úrbóta . Sársaukafullar aðgerðir eru óumflýjanlegar, en eftir því sem þær dragast á langinn verða þær erfiðari . Róum bátnum heilum heim . Fjölmiðlar hella vitleysunni yfir fólk og er lítið lát á . Fréttamenn, álitsgjafar, blaðamenn og viðmæl- endur, hika ekki við að fullyrða alls kyns fjarstæður og undir því sitja saklausir áhorfendur og lesendur dag eftir dag . Og er þá ekki minnst á „bloggið“, sem hefur fært opinbera umræðu á Íslandi langt niður, á örskömmum tíma . Fullyrðingar streyma úr öllum áttum, og sá sem ætlaði að leiðrétta þó ekki væri nema helstu beinar rangfærslur, gerði ekki annað og hefði samt varla undan . Í gær birti Morgunblaðið viðtal við Þórhall Sigurðs- son leikstjóra, og eins og margir vinstrimenn hefur hann ýmsar fróðlegar hugmyndir um lífið og til- veruna . Þannig vefst það ekki fyrir Þórhalli hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn hafi stýrt Reykjavíkur borg áratugum saman . Það var auðvitað ekki vegna fylgis flokks ins meðal borgarbúa heldur vegna sam stöðuleys- is vinstri manna . Eða eins og Þórhallur full yrðir hiksta- laust við þá lesendur Morgunblaðsins sem eftir eru: „Þetta fólk hélt Sjálfstæðisflokknum við völd í Reykjavík, ásamt því að hinir flokkarnir voru sundurlyndir . Það er nefnilega staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn náði aldrei 50% fylgi í Reykjavík, en var samt með meirihluta, því hinir flokkarnir voru sundraðir .“ já það er „nefnilega staðreynd“ fullyrðir Þórhallur blákalt í viðtalinu . Raunar er staðreyndin sú, að frá því Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður árið 1929 og þar til flokkurinn fékk meira en 60% atkvæða undir for ystu Davíðs Oddssonar í borgarstjórnarkosningum árið 1990, gerðist það beinlínis oftar en ekki að flokku rinn fékk meira en 50% atkvæða í sveitarstjórnarkosn ing- um í Reykjavík . Alls gerðist það níu sinnum á þessum tíma að Sjálfstæðisflokkurinn fékk meira en 50% gildra atkvæða í Reykjavík . Eða nánar tiltekið: árið 1930 fékk hann 53%, 1938 54,7%, 1950 58,8%, 1958 57,7%, 1962 52,8%, 1974 57,8%, 1982 52,5%, 1986 52,7% og 1990 60,4% . Eða eins og Þórhallur Sigurðsson fræðir lesendur Morgunblaðsins: „Það er nefnilega stað- reynd að Sjálfstæðisflokkurinn náði aldrei 50% fylgi í Reykjavík .“ Má Vefþjóðviljinn leggja það til, að næst þegar Morg unblaðið vill fara til Þórhalls Sigurðssonar eftir stað reyndum, að blaðið reyni þá ladda frekar Vef­Þjóðviljinn 4. maí 2009. ____________ Dæmi um vitleysuna sem veður uppi í fjölmiðlunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.