Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 42

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 42
40 Þjóðmál HAUST 2009 Árið 1996 gaf háskólaforlagið í Cam-bridge út bók eftir Kristján Krist jáns- son sem heitir Social Freedom: The Re spons­ ibility View . Alla tíð síðan hefur heimspeki hans notið sívaxandi álits og virðingar í alþjóðlegum fræðaheimi . Þessi fyrsta bók Kristjáns sem út kom á ensku er raunar orðin það þekkt að vitnað er til hennar í kafla um frelsishugtakið í Stanford Encyclopedia of Philosophy1 og kaflar úr henni eru teknir upp í nýlegu safnriti um frelsi sem út kom hjá Blackwell bókaútgáfunni .2 Frá því Social Freedom: The Responsibility View kom út hefur Kristján sent frá sér þrjár aðrar bækur á ensku og enn ein er á leiðinni . Einnig hefur hann ritað þrjár bækur á íslensku og þýtt Undirstöður reikningslistarinnar eftir Gottlob Frege (1848–1925) úr þýsku . Listi yfir bækur Kristjáns fer hér á eftir: 1 Stanford Encyclopedia of Philosophy er aðgengileg á vefn- um http://plato .stanford .edu/ . Tilvísunin sem um ræðir er undir fyrirsögninni „Positive and Negative Liberty“ . 2 Freedom: A Philosophical Anthology (ritstjórar Ian Carter, Matthew H . Kramer og Hillel Steiner), Oxford: Blackwell, 2006 . • Þroskakostir, Reykjavík: Rann sóknar stofn- un í siðfræði, 1992 . • Social Freedom: The Responsibility View, Cambridge: Cambridge University Press, 1996 . • Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki, Reykjavík: Mál og menning, 1997 . • Þýðing á bókinni Undirstöður reikn ings­ listarinnar [Die Grundlagen der Arithmetik] eftir Gottlob Frege, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1998 . • Justifying Emotions: Pride and Jealousy, Lond on: Routledge, 2002 . • Mannkostir, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2002 . • Justice and Desert-Based Emotions, Alder- shot: Ashgate Publishing, 2006 . • Aristotle, Emotions, and Education, Alder- shot: Ashgate Publishing, 2007 . • The Self and Its Emotions, Cambridge: Cam- bridge University Press, væntanleg 2010 . Auk þessara bóka hefur Kristján samið fjölda greina sem birst hafa í fræðilegum safnritum og heimspekitímaritum3 og er 3 Greinar hans hafa til dæmis birst í tímaritunum: American Philosophical Quarterly, Cambridge Journal of Education, Ethics, International Journal of Applied Atli Harðarson Heimspekirit Kristjáns Kristjánssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.