Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 14
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201110 „Það átti sér langan aðdraganda að ég fór út í þetta rannsóknarverkefni núna. Ég stundaði á sínum tíma meistara­ og doktorsnám í Bandaríkjunum og kynntist þar þjálfun fyrir hjúkrunarfræðinga í verkjalyfjameðferð sem nefnist „Pain Resource Nurse“ á ensku. Þetta er markviss þjálfun fyrir hjúkrunarfræðinga í verkjameðferð sjúklinga. Upphaflega var þessi þjálfun skipulögð í Kaliforníu hjá Betty Ferrell og hennar fólki. Síðan hefur frekar ákveðna þætti í henni fyrir þessa rannsókn. Einnig er nauðsynlegt að skoða hvort þjálfun hjúkrunarfræðinga skilar sér í betri verkjameðferð. Við vitum að verkir eru gríðarlega mikið vandamál og ein aðalástæðan fyrir því að fólk leitar til heilbrigðisþjónustunnar. Verkir eru þar fyrir utan vandmeðhöndlaðir. Ég tel að markvissari verkjameðferð geti skilað sjúklingum árangri,“ segir Sigríður enn fremur. meðferðin verið tekin upp á sjúkrahúsum víða um Bandaríkin og gefið góða raun,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir þegar hún er spurð um aðdraganda þess að hún hóf rannsóknina. Hún segir að aldrei áður hafi verið gerð heildstæð rannsókn á þessu verkefni þótt útttektir hafi farið fram. „Ég hef fylgst með þessari þróun lengi og finnst verðugt að prófa meðferðina hér á landi en við höfum styrkt enn Elín Albertsdóttir, elal@simnet.is KRAFTAR SAMEINAÐIR Í VIÐAMIKILLI RANNSÓKN Sigríður Gunnarsdóttir, dósent og forstöðumaður fræðasviðs í krabbameins­ hjúkrun, vinnur að rannsókn á markvissri verkjalyfjameðferð ásamt hópi sérfræðinga. Verkefnið hlaut tæplega 20 milljóna króna styrk frá Rannís en því á að ljúka að þremur árum liðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.