Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 55
 Þjóðmál VOR 2010 53 Hjörtur J . Guðmundsson Staða smáríkja innan Evrópusambandsins Því hefur talsvert verið haldið fram í umræð um um Evrópumál hér á landi að staða smáríkja væri sérstaklega góð innan Evrópu sam bandsins þar sem þau hefðu áhrif þar langt umfram stærð sína . Jafnvel hefur verið gert að því skóna að smáríki væru á hliðstæðum stalli og stærstu ríki sambandsins að þessu leyti og þá hefur það sjónarmið verið viðrað í fúlustu alvöru að í raun sé Evrópu- sambandið smáríkjasamband . Varla þarf að koma á óvart að þeir sem haldið hafa slíku fram eiga það sameiginlegt að vera miklir áhugamenn um það að koma Íslandi undir stjórn sambandsins . Umræðan um það hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið eða ekki er í raun alls ekkert flókin þó ýmsir hafi haft af því pólitíska hagsmuni í gegnum tíðina að halda öðru fram . Málið snýst í grunninn ein fald- lega um það hverjir eigi að stjórna landinu okkar? Við Íslendingar, þá annað hvort með beinum hætti eða í gegnum kjörna full trúa okkar, eða stjórnmálamenn sem eru kosnir af öðrum en okkur til þess að gæta annarra hagsmuna en þó fyrst og fremst embættis- menn Evrópusambandsins sem enginn kýs og hafa því ekkert lýðræðislegt umboð né búa við nokkuð lýðræðislegt aðhald? Innan Evrópusambandsins gildir sú megin- regla að vægi ríkja sambandsins, og þar með möguleikar þeirra til þess að hafa formleg áhrif innan þess, miðast út frá því fyrst og síðast hversu fjölmenn þau eru . Því fjölmenn- ari sem ríkin eru því meira vægi hafa þau og öfugt . Ísland yrði fámennasta ríkið innan Evrópusambandsins eins og staðan er í dag og fengi í samræmi við það að hámarki þrjú atkvæði í ráðherraráði Evrópu sam bandsins af samtals 342 og mest sex fulltrúa á þing sambandsins af rúmlega 750 . Þeir Íslendingar sem hugsanlega ættu eftir að taka sæti í einhverjum af öðrum helztu stofnunum Evrópusambandsins væru hins vegar ekki fulltrúar íslenzkra hags muna heldur aðeins eins og hverjir aðrir starfsmenn sambandsins . T .a .m . í fram kvæmda stjórn Evrópusambandsins, hæsta rétti sambandsins og Seðlabanka þess . Íslenzk um fulltrúum í þessum stofnunum væri eins og öðrum slíkum bannað að draga taum heimalands síns og yrðu aðeins að horfa til þess sem skilgreint er sem heildar hagsmunir Evrópusambandsins . Flest ríki Evrópusambandsins eru milljóna- þjóðir og því engin smáríki sam bærileg við Ísland . Um helmingur ríkja sam bandsins eru með fleiri íbúa en 10 milljónir eða samtals 13 ríki . Þar af hafa um helmingurinn fleiri tugi milljóna íbúa . Í sex ríkjum búa á bilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.