Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 86

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 86
84 Þjóðmál VOR 2010 Ástæðan fyrir því að ég fór að þýða þessa bók var sú að ég ætlaði að þreifa fyrir mér í þýðingarstarfi . Fékk mér forritið WordFast og vantaði að prufukeyra það . Til þess þarf maður að þýða texta til að sjá hvort gagnagrunnurinn færi að hjálpa til . Ég var búinn að eiga þessa bók nokkuð lengi án þess að hafa opnað hana fyrr en þetta sama ár . Ég vissi að þetta væri merkileg bók, bæði bókmenntalega og svo flugtæknilega, en hvort tveggja höfðar til mín . Ég var fremur hvattur áfram af fólki sem þekkir til bókamarkaðarins sem sagði að það væri alltaf viss lesendahópur í kringum flug bækur þannig að bókin myndi eitthvað seljast af þeim orsökum til að byrja með, ef ég kláraði verkið . Svo ég kláraði verkið á tveimur mánuðum . Forritið hjálpaði mér lítið þó að bókin væri komin í grunninn . Lewis er nefnilega meistari orðanna og skrifar aldrei sömu setninguna aftur, nema þá stuttar upphrópanir . Þar af leiðandi hjálp- aði gagnagrunnurinn lítið til . En forrit eins og WordFast eða SDLTrados, sem vinnur svipað, eru hinsvegar afskap lega skipulögð og nauðsynleg við þýðingar störf þar sem þau halda yfirsýn yfir allt verkið og tryggja að ekkert gleymist . Eftir því sem maður þýðir meira eru meiri líkur á að setningar fari að koma oftar fyrir og þá fara þau að létta verkið, eða þannig er kenningin . Sjálfsagt virkar svona forrit betur því einfald ari textinn er, eins og til dæmis í þessum klassíska glæpareyfara sem þjóðin les . Ég hygg að slíkar þýðingar gengju mun hraðar fyrir sig en texti eftir svona kall eins og Lewis . En mörg af orðunum sem hann notar eru ekki til í enskum orðabókum og maður verður að fara aftur í aldir til að finna merkinguna . Þetta átti nú fyrst bara að verða prufu-keyrsla en svo náði Lewis skjótt tökum á mér þannig að það var eiginlega Halldór Jónsson Cecil Lewis og Sagittaríus rísandi Ein af mörgum góðum bókum sem drukknuðu í jólabókaflóðinu var íslensk þýðing á einu af meistaraverkum flugbókmenntanna, Sagittarius Rising eftir Englendinginn Cecil Lewis . Bókin er áhrifarík lýsing á flughernaði í heimsstyrjöldinni fyrri . Þýðandi bókarinnar er áhugaflugmaður til margra ára, Halldór Jónsson verkfræðingur . Þjóðmál báðu hann að segja stuttlega frá bókinni og nýstárlegri aðferð hans við fyrstu gerð þýðingarinnar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.