Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 58

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 58
 Þjóðmál SUmAR 2012 57 Frosti Sigurjónsson Betri króna til framtíðar Peningavaldinu komið í skjól „Sem betur fer veit almenningur ekki hvernig bankakerfið virkar í raun og veru, því ef fólkið vissi það, þá yrði bylting strax í dag .“ – Henry Ford Rýrnun gjaldmiðla er þekkt vandamál Kaupmáttur Bandaríkjadollars hefur rýrnað um 90% á aðeins hundrað árum og Kanadadollar hefur rýrnað enn meir . Undanfarin 50 ár hefur verðbólga í ensku pundi samtals numið 2554% en margir gjaldmiðlar hafa rýrnað hraðar og íslenska krónan er í þeirra hópi . Rýrnun gjaldmiðla er þekkt vandamál og orsökin felst jafnan í of hröðum vexti peningamagns . Lausn vandans hefur legið fyrir í meira en 80 ár en stjórnmálamenn hafa ekki enn komið nauðsynlegum endur­ bótum í framkvæmd . Peningavaldið í höndum sérhagsmuna Ofvöxtur peningamagnsins er í flest ­um tilfellum afleiðing af því að peningavaldið (valdið til að búa til pen­ inga) hefur aldrei verið í skjóli fyrir sér hags­ munum . Á meðan bankarnir voru ríkisbankar gátu ríkisstjórnir komist í peningavaldið . Pen­ inga magn var þá aukið til að fjármagna hallarekstur ríkisins, eða til að auka hagnað útflutningsgreina, eða til að auka vinsældir í aðdraganda kosninga . Með einkavæðingu bankanna færðist pen­ ingavaldið hins vegar frá stjórn mála mönn­ um og til eigenda bankanna . Eigendur bank anna gátu þá beitt því í þágu sinna hagsmuna, aukið peningamagn og jafnvel beint því til útvalinna aðila . Í ljósi þess hve peningavaldið hefur ítrekað verið misnotað í þágu sérhagsmuna, almenn ingi til stórfellds tjóns, er óheppilegt að stjórn arskrár skuli almennt ekki setja því bönd . Stjórnlagaráði bárust umsagnir þar sem bent var á mikilvægi þess að ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.