Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 49
48 Þjóðmál voR 2013 Í lok ágúst 2002 samdi Landsbanki Ís-lands um sölu á nær öllu hlutafé sínu í Vátryggingafélagi Íslands til S-hópsins svokallaða .1 Í hópn um voru fjögur félög, Ker hf .2 Eignarhalds félagið Samv innu- trygg ingar, Samvinnulífeyris sjóður inn og Eignar haldsfélagið Andvaka .3 Salan þótti skyndi leg þegar hún var tilkynnt, ekki 1 Gögn, sem vísað er til í greininni, er hægt að nálgast á vefsvæðinu: www .sites .google .com/site/heimildargogn/ 2 Ker hf . var eignarhaldsfélag stofnað utan um fasteignir og fjárfestingar Olíufélagsins hf . Stærsta og verðmætasta eign Kers var Olíufélagið hf . 3 Notast er við þá skilgreiningu Agnesar Bragadóttur á hópnum sem hún setti fram í grein sinni um eigendur VÍS í Morgunblaðinu 25 . mars 2001 . Þar segir Agnes að eftir að Samvinnutryggingar gt . og Brunabótafélag Íslands sameinuðust í VÍS árið 1989 hafi orðið til tvenns konar gælunöfn yfir eignaraðilana, S-hópur fyrir Samvinnutryggingar og B-hópur fyrir Brunabótafélagið . Þá sést að nafngiftin helgaðist einnig af því að við stofnun VÍS voru gefnir út tveir hlutabréfaflokkar, S-flokkur fyrir hlutabréf Samvinnutrygginga og B-flokkur fyrir Brunabótafélagið . Félögin áttu bæði helmingshlut í VÍS við stofnun þess . Í upphafi voru Samvinnutryggingar einar eigandi hluta í S-flokki, en við hlutafjáraukningar í VÍS urðu Ker, Andvaka og Samvinnulífeyrissjóðurinn síðar einnig eigendur S-bréfa . Þá höfðu söguleg tengsl félaganna við Samband íslenskra samvinnufélaga áhrif á nafngiftina . síst fyrir þær sakir að eigendur VÍS höfðu markað þá sameiginlegu stefnu að koma félaginu á hlutabréfamarkað og höfðu raunar fáeinum vikum áður látið skrá það . Einnig þótti salan skjóta skökku við þar sem stjórnvöld unnu á sama tíma að því að selja kjölfestuhlut sinn í Landsbankanum en hlutabréf bankans í VÍS voru talin með verðmætustu eignum hans . Þá vakti athygli að kaupendur hlutafjár Landsbankans í VÍS, S-hópurinn áðurnefndi, voru meðal þeirra aðila sem áttu í viðræðum við stjórnvöld um kaup á Landsbankanum sjálfum . Sala Landsbankans á VÍS hefur í umfjöllun í rúman áratug tengst umræðum um lokaáfanga einkavæðingar Búnaðarbankans og Landsbankans sem var á döfinni sumarið 2002 . Tvær greinar um málið leggja grunn að öllum skrifum um þessa sölu Landsbankans . Fyrst ber að nefna fréttaskýringuna „Sex daga stríðið um málefni VÍS“ eftir Sigríði Dögg Auðunsdóttur .4 Hún birtist í Fréttablaðinu 4 Sigríður Dögg Auðunsdóttir, „Sex daga stríðið um yfirráð í VÍS“, Fréttablaðið 30 . maí 2005, bls . 10–11 . Heiðar Lind Hansson Viðskiptahagsmunir en ekki pólitík réðu sölu VÍS Um sölu Landsbankans á eignarhlut sínum í VÍS til S-hópsins árið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.