Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 74
 Þjóðmál SUmAR 2013 73 Stefán Gunnar Sveinsson: Búsáhaldabylting — sjálfsprottin eða skipulögð? Almenna bókafélagið, Reykjavík 2013, 239 bls . Eftir Jón Magnússon Höfundur þessarar bókar velur þann kost að rekja atburði í tímaröð eins og Guðni Th . Jóhannesson gerði í bók sinni Hrunið sem kom út árið 2009 . Þessi framsetning þýðir að frásögn af at burðum verð ur aðalatriðið . Þetta er vel gert hjá höfundi og lesandinn gerir sér góða grein fyrir at burða rásinni og hvað oft mun aði litlu að illa færi . Bók in er vel og lipurlega skrif uð og þar koma fram upp lýsingar sem eru mikil- væg ar og varpa skýru ljósi á það sem gerðist þessa örlaga ríku mánuði í lok árs 2008 og í janúar 2009 . Tæp 5 ár eru liðin frá at- burðunum sem lýst er í bók inni . Á þeim tíma hefur gefist ráðrúm til að kanna hverjir það voru sem beittu sér hvað harðast í átökum við lögreglu þegar atlaga var gerð að Alþingi, ríkisstjórn og ákveðnum hlutum íslenska stjórnkerfisins . Helsti galli bókarinnar er sá að takmarkað er rýnt í það hverjir stóðu að atganginum á gamlársdag þegar útsending Stöðvar 2 á svonefndri Kryddsíld var rofin auk annars og síðan hvað varð til þess að hörkul egar árásir voru gerðar á Alþingi og lögreglu þjóna sem voru við skyldustörf 20 . og 21 . janúar 2009 . Höfundur bók arinnar spyr hvort bús - áhalda bylt ingin hafi verið skipu lögð eða sjálfsprottin og hann svarar því þannig að það sé bæði og . Hann bendir á að áhrifa- mikil öfl hafi séð sér hag í mótmælunum og ýtt undir þau með öllum tiltækum ráð um . Höf undur gerir hins vegar tak markaða grein fyrir því í bók inni hvaða öfl það séu ef undan er skilin um fjöllun um að komu nokkurra for ustu manna Vinstri grænna og skrif stofu flokks ins í ná grenni Alþing- is, auk að komu ákveð ins hóps stjórn leysingja . Þessi hóp ur stjórn leys ingja, sem höf und ur vís ar til, var raun- ar stuðn ings fólk Vinstri grænna þegar harð asta at lag- an var gerð að réttarrík inu síðari hluta jan úar 2009 . Höfundur getur réttilega um að „bús- áhalda byltingin“ hafi einnig verið sjálf- sprottin . Hann bendir á þá miklu reiði sem braust út við bankahrunið og segir m .a .: „Reiðin verður skiljanlegri þegar hafðar eru í huga ýmsar sjálfsblekkingar sem við- geng ist höfðu á árunum fyrir hrun, þegar Bókadómar _____________ „Bylting“ sem reyndist þjóðinni dýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.