Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 18

Þjóðmál - 01.09.2013, Blaðsíða 18
 Þjóðmál haust 2013 17 Óli Björn Kárason Hagræðing dugar ekki — uppskurður er nauðsynlegur Það þarf sterk bein og pólitískt þrek til að standast þann þrýsting sem gæslumenn sérhagsmuna beita . Þingmenn og ráðherrar standa frammi fyrir því að velja leið freistinganna eða fara hinn þrönga og erfiða veg réttrar forgangsröðunar og aðhalds . Útgjaldasinnar mega ekki til þess hugsa að róttæk uppstokkun verði gerð á skipu­ lagi ríkisins . Allt tal um hagræðingu og upp skurð ríkisrekstrar er eitur í beinum útgjalda sinna sem finnast í öllum stjórn­ mála flokk um . Þeir trúa því (flestir líklegast í einlægni) að hægt sé að leysa flest vandamál þjóð félags ins með því að auka útgjöld hins opinbera . Það er gegn þessari mýtu sem fjórmenningarnir í hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar verða að berjast um leið og þeir takast á við sér hagsmuni . Öllum má vera ljóst að ekki verður hægt að reka ríkissjóð með þeim hætti sem gert var í tíð Steingríms J . Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur undir merkjum norrænnar velferðar . Stefna vinstri stjórnarinnar hefði leitt til greiðsluþrots ríkissjóðs og hægt og bítandi lamað velferðarkerfið — heil­ brigðisþjónustuna og menntastofnanir . Niðurstöður kosninganna í apríl síðast­ liðnum skapa tækifæri til að snúa við spil­ unum . Stærsta og mikilvægasta verkefni ríkis­ stjórn ar Framsóknarflokks og Sjálfstæðis­ flokks er að endurskipuleggja fjárhag og rekstur ríkisins, greiða niður skuldir og skapa lífvænlegt umhverfi fyrir verðmæta­ sköpun og frjálst atvinnulíf . Þannig verða lífskjör almennings bætt og tryggt að ekki sé gengið á hlut komandi kynslóða . Verkefnið er tvíþætt . Annars vegar að auka tekjurnar með því að örva atvinnulífið — hleypa nýju súrefni inn í fyrirtækin með lægri sköttum, afnámi gjaldeyrishafta og einfaldara regluverki . Og hins vegar að hagræða í rekstri ríkisins samhliða því sem reksturinn er endurskipulagður og stjórn­ sýsla skorin upp og straumlínulöguð . Bandalag við almenning Sá er þetta skrifar bindur vonir við að hag ræðingarhópur ríkisstjórnarinnar, und ir forystu Ásmundar Einars Daðasonar þing manns Framsóknarflokksins, skili góð um árangri í starfi sínu . Í erindisbréfi segir að „að hópurinn skuli fara yfir stóra út gjalda liði ríkisins s .s . fjölda stöðugilda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.