10 Þjóðmál haust 2014 Jón Steinar Gunnlaugsson Á bak við tjöldin í Hæstarétti Kaflabrot úr væntanlegri bók Ritstjóri Þjóðmála hefur farið þess á leit við mig að fá að birta úr bók sem ég hef lokið við að skrifa og út kemur í október n .k . Ber hún heitið Í krafti sannfæringar ? saga lögmanns og dómara. Hér fara á eftir þrír stuttir kaflar úr síðasta hluta bókar innar þar sem ég segi frá þáttum úr starfi mínu sem dómari við Hæstarétt .