Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 65

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 65
64 Þjóðmál VETUR 2013 Eggert Þór Aðalsteinsson Jákvæð áhrif arðgreiðslna Frá því að fjármálamarkaðir snertu botninn snemma árs 2009 hafa hluta- bréfavísitölur hækkað skarpt . Hlutabréf hafa á þessu ári skilað góðri ávöxtun og standa þekktustu hlutabréfavísitölur heims- ins, svo sem S&P 500 og Dow Jones, í sögulegu hámarki um þessar mundir . Ávöxtun hlutabréfa hefur ekki einvörðungu komið fram í gengishækkunum heldur einnig mikilli aukningu arðgreiðslna til fjárfesta . Eitt stærsta viðfangsefni stjórn- enda alþjóðlegra fyrirtækja frá fjár mála- hruninu hefur verið að styrkja fjárhagslega stöðu þeirra fyrirtækja sem þeir fara fyrir . Hagnaður stórra fyrirtækja hefur farið vaxandi á síðustu misserum sem einkum verður rakið til lækkunar á rekstrarkostnaði og fjármagnskostnaði . Sjóðir hafa safnast upp og nú er svo komið að stærsta hluta af sjóð streymi stærri fyrirtækja í Banda ríkj- unum er varið til arðgreiðslna og kaupa á eigin hlutabréfum en minni hluti nýttur til fjár festinga og kaupa á öðrum fyrir tækjum .* Það er ljóst að arðgreiðslur skipta fjár festa á stórum og þroskuðum hluta bréfa mörk- uðum verulegu máli . Á 2 . árs fjórðungi þessa árs greiddu fyrirtæki innan S&P 500 * http://wire .kapitall .com/investment-idea/will- dividend-buyback-frenzy-continue/ vísitölunnar 82,4 milljarða Banda ríkjadala í arðgreiðslur sem var tæplega 16% aukn- ing á milli ára . Í lok maí nam upphæð arð- greiðslna 2,12% af markaðsverðmæti félaga innan vísitölunnar á tólf mánaða tímabili .** Aðhald fjárfesta Flestir eru sammála um að endurreisn atvinnulífsins á Íslandi hafi gengið hægt eftir bankahrunið og er inn lendur hlutabréfamarkaður þar engin undan- tekning . Þó er óhætt að fullyrða að hluta- bréfamarkaðurinn hefur tekið stakka- skipt um á síðustu misserum samhliða aukinni veltu og fjölgun nýrra fyrirtækja á markaði . Almennt séð er rekstur flestra kaup hallarfyrirtækja í góðu lagi um þessar mundir . Arðgreiðslur hafa líka aukist verulega meðal skráðra félaga og lítur út fyrir enn frekari vöxt á komandi misserum . Ein viðleitni í því að byggja upp trúverð- ug leika á nýjan leik á hlutabréfamarkaði hefur verið að kalla eftir arðgreiðslustefnu hjá skráðum fyrirtækjum . Ný félög, sem hafa sótt inn á hlutabréfamarkað, hafa flestöll ** Svokallað A/V hlutfall . http://www .bloomberg . com/news/2013-09-02/buybacks-to-dividends-at- risk-with-record-low-u-s-yields-ending .html
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.