Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 71

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 71
70 Þjóðmál VETUR 2013 Einar Benediktsson Stefnumörkun um öryggi Íslands Ný þróun hefur orðið í samskipt um Íslands við aðrar þjóðir frá Hrun- inu 2008, samhliða breytingu valda og áhrifa í alþjóðlegu umhverfi . Þörf er því á endur mati stefnunnar í utanríkismálum en lykilatriði eru: • að forsendur stefnu okkar í varnar- og öryggismálum með aðild að NATO og samstarfi við Bandaríkin séu mjög að breytast . • að Bandaríkin og Norðurlöndin verði kjarni samstarfs NATO/ESB-ríkja sem láta sig varða norðurskautið . • að brýnt er að aðild að Evrópusam band- inu komist aftur á dagskrá með það fyrir augum að ljúka aðildarsamningum . • að afar varhugaverð umsvif/ágengni Kína á norðurslóðum beinist mjög að Ís- landi samhliða fjandsamlegum aðgerðum gagnvart Asíugrannríkjunum, banda- mönnum Banda ríkjanna . • að vestrænt samstarf sé á tímamótum. Stefnuleysi Íslands í utanríkismálum og mis vísandi yfirlýsingar hafa skert ímynd og trúverðugleika Íslands . (i) Varnarmál Bráðnun íshellu norðurskautsins er fyrir-sjáanleg og mun strategísk lykil staða Íslands, í miðju nýrra siglingaleiða frá Asíu, vega enn þyngra en áður . Þetta er ástæðan fyrir harðri ásækni Kínverja í varan lega aðstöðu á Íslandi . Hins vegar hefur staðan að því er varðar öryggi Íslands gjörbreyst . Landvarnir Bandaríkjamanna byggðu á því að tryggja stöðuna á Norður-Atlantshafi með hersetu á Íslandi í 60 ár heimsstyrjaldar og kalda stríðsins . Árið 2006 ákváðu þeir að loka herstöðinni í Keflavík í andstöðu við óskir íslenskra stjórnvalda . Eftir situr tak- mörkuð loftrýmisgæsla flugherja NATO- ríkja frá Keflavík, einnig með þátttöku Svía og Finna . Reyndar höfum við, auk NATO-aðildar, tvíhliða varnarsamning við Banda ríkin en höfum engar sýnilegar land varnir . Allt norðurskautssvæðið upp að sjálfu heimsskautinu, ísi þöktu eða auðu, heyrir til samábyrgðar Atlantshafs banda- lags ins, skv . 5 . gr . stofnsáttmála þess, sem að engu virðist höfð eftir 2009 . Það er kald hæðnislegt, að einmitt í janúar 2009 var haldin NATO-ráðstefna í Reykja vík á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.