Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 28

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 28
Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 11,2014, 26-38 „Böni ykkar cru ckki börn ykkar. Þau cru synir og dætur lifsins og ciga sínar cigin langanir. Þið eruð farvegur þeirra, ctt þau koma ekki frá ykkur." Spnmaðurinn, Kahlil Gibran Það sem barni er fyrir bestu. Ögrandi viðfangsefni? Spurningar tengdar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Gunnar E. Finnbogason og Halla Jónsdóttir Háskóli íslands, Menntavísindasviö Það eru hartnær tuttugu og fimm ár síðan sáttmáli um réttindi barnsins eða Barna- sáttmálinn var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðasamfé- lagið hafði sameinast um sáttmála til að standa vörð um rétt barnsins til verndar, umönnunar og þátttöku. Talið var nauðsynlegt vegna veikrar stöðu bama í ýmsum samfélögum að tryggja þeim sérstaka vemd og um leið viðeigandi lögvernd með því að lögfesta sáttmálann. Það var síðan 20. febrúar 2013 að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins var lögfestur á Alþingi íslendinga. Barnasáttmálinn er umfjöllunarefni þessarar greinar og er sérstök áhersla lögð á að skoða þau siðferðilegu álitamál sem upp geta komið þegar beita á vissum ákvæðum sáttmálans. Einnig er varpað ljósi á hagsmunaárekstra sem geta orðið þegar ákvæðinu um það sem barninu er fyrir bestu er beitt í skólum. Finna má ýmis álitamál um uppeldi sem tengjast sáttmálanum. Til þess að hægt sé að greina Barnasáttmálann á þann hátt sem lýst er hér að ofan er mikilvægt að skoða á hvaða grundvallargildum hann er byggður. Sú sýn á börn og bernsku sem er ráðandi hverju sinni, hefur áhrif á það hvernig ákvæði sáttmálans eru túlkuð og þeim beitt. Eins og áður hefur komið fram getur það verið mikill vandi að túlka og beita ákvæðum sáttmálans af sanngirni og réttsýni í skólastarfi. Það krefst siðferðilegrar ábyrgðar og góðrar dómgreindar kennara að fjalla um þau mörgu álitamál sem geta skapast við túlkun og beitingu á vissum ákvæðum sáttmálans. Fáar fagstéttir eru jafn tengdar Barnasáttmálanum og kennarastéttin og því er mikilvægt að hún hafi haldgóða þekkingu á ákvæðum hans og sé vel undir það búin að geta staðið vörð um réttindi barna í starfi sínu bæði innan skólans og í samfélaginu almennt. Lykilorö: Barnasáttmáli Sameinuðu þjóóanna, réttindi barna, hagsmunaárekstrar, siðlerðileg álitamál. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.