Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 85

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Blaðsíða 85
Timarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 11,2014, 83-103 Ritrýnd grein Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði Rannsókn meðal brautskráðra nemenda 2005-2012 Vanda Sigurgeirsdóttir og Jakob Frímann Þorsteinsson í greininni er sagt frá helstu niðurstöðum úr rannsókn sem gerð var sumarið 2012 meðal brautskráðra nemenda í grunnnámi í tómstunda- og félagsmálafræði frá Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands á árunum 2005-2012. Leitast er við að draga upp heildstæða mynd af viðhorfi nemenda til námsins og þess gagns sem þeir telja sig hafa haft af námi sínu á árunum 2001-2012. Þá er einnig fjallað um aðdraganda og þróun námsins. Þátttakendur voru nemendur sem allir höfðu lokið grunnnámi í tómstunda- og félagsmálafræði, samtals 96 einstaklingar en af þeim svöruðu 72 könnuninni. Helstu niðurstöður eru þær að almennt eru fyrrverandi nemendur ánægðir með námið í tómstunda- og félagsmálafræði. Námið hefur nýst þeim vel í starfi og/eða áframhaldandi námi; hefur eflt þá persónulega og fræði- lega, ásamt því að hafa verið fjölbreytt og skemmtilegt. Einnig kom fram ýmislegt sem betur mátti fara og nýtast því niðurstöðurnar til að gera námið enn betra. Lykilorð: tómstunda- og félagsmálafræði, viðhorf nemenda, umbætur Hagnýtt gildi Rannsóknin veitir mikilvægar upplýsingar til að þróa og efla nám i tómstunda- og félags- málafræði við Háskóla íslands. Hún er liður í yfirstandandi vinnu sem miðar að því að efla námið, auka gæði þess og marka stefnu til næstu ára. Mikilvægt er að standa vörð um styrkleika námsins og styrkja fræðilega grunn þess og gefa niðurstöðurnar góðar visbendingar um næstu skref. inngangur Nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Kennaraháskóla íslands hófst haustið 2001. í fyrstu var námið skipulagt sem 45 eininga starfstengt diplómanám en árið 2003 var ákveðið að lengja námið í 90 eininga nám til BA gráðu (nú 180 ECTS einingar) og voru fyrstu nemendurnir með þá gráðu brautskráðir vorið 2005. Frá og með árinu 2012, eða þegar rannsóknin var gerð, höfðu samtals 96 nemendur útskrif- ast með BA gráðu í tómstunda- og félags- málafræði og fimm nemendur með M.Ed. gráðu. Nú leggja um 20 nemendur stund á meistaranám í fræðigreininni og í grunn- náminu eru rúmlega 120 nemendur (Jakob F. Þorsteinsson, 2014). Ljóst má því vera að á þeim rúma áratug sem námið hefur verið við lýði hefur orðið til ný fræðigrein á ís- landi og ung fagstétt tómstunda- og félags- málafræðinga styrkst til muna. Störf tómstunda- og félagsmálafræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.