Félagsbréf - 01.02.1959, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.02.1959, Blaðsíða 27
BJÖRN DANÍELSSON BLOM Þ. essi rauðu, bláu blóm bundust mínu hjarta, meðan sumar silfurróm söng mér daga bjarta, meðan gjöful sumarsól signdi blóm míns hjarta. Þegar anga indæl blóm úti um græna haga finnst mér þessi bláu blóm bundin alla daga mínu hjarta, minni sál, mínum bernskuhaga. Komið, gefið auðnum auð, öllum deilið gjöfum, kæru blómin, blá og rauð, bros á týndum gröfum, litlu blómin, ljós og rauð, líf á dauðra gröfum.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.