Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 52
IGNAZIO SILONE ENN UM PASTERNAK Hávaðinn í kringum Boris Pasternak er tekinn að réna. Tími er kominn til að gera upp gang málsins, eins og sakir standa nú. I öllum löndum jarðarinnar — eða að minnsta kosti alls staðar, þar sem frjálst almenningsálit er til — hafa risið áköf mótmæli gegn þeim ofsóknum og ógnunum, sem Pasternak var ofurseldur í Sovétríkjunum. Þessi mótmæli voru að minni hyggju einu réttu viðbrögðin við því, að Pasternak var þvingaður til að hafna Nó- belsverðlaununum. Orðalagið leynir því ekki, að höfnun verðlaun- anna var knúin fram. Hin mikla hugaræsing og hneykslun, sem Pasternakmálið vakti alls staðar, hefur sýnt og sannað á ótvíræðan hátt, að enn eru til stórir hópar manna, sem ekki láta skoðanir sínar mótast af neinum þjóðernislegum landamærum, að enn er til félag manna, sem Pasternak, maðurinn og skáldið heyrir til. Með mótmælum okkar höfum við ekki framið neina „íhlutun í innanríkismálefni framandi þjóðar“. Boris Pasternak er starfsbróðir okkar. Hann er einn af okkur engu síður en einn af rússnesku þjóðinni. Hann telst engu síður til skálda heimsbókmenntanna heldur en til rit- höfundabandalags Sovétríkjanna. Ekki aðeins hann, heldur einnig félag frjálsra manna og listamanna, sem nær út yfir öll landa- mæri, hefur orðið fyrir freklegri móðgun vegna hins svívirðilega athæfis skriffinna sovézkra menningarmála. Það var réttur okkar og skylda að snúast til vamar gegn þessu. Barátta okkar fyrir andlegu frelsi, sem við heyjum stundum með nokkru hiki, hafði allt í einu fengið nafn og svipmót: Nafn og svipmót Boris Paster- naks. Um leið og við játuðum okkur fylgjendur Pasternaks, hóf- Ignazio Silone er einn af knnnustu rithöfundum ítala, fæddur árið 1900. Hann var landflótta, lengstaf í Sviss, meðan Mussolini réð ríkjum ú Ítulíu, og háði skclegga burátlu gegn fasismanum. Frá stríðslokum hefur hann vcrið áhrifamikill í andstöðu sinni gegn kommúnismarium.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.