Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 56

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 56
ISAAK BABEL ARGAMAK Isaak Babcl cr rússneskur Gyðingur, fœddur í Odessa árið 1894. iBernsku sinni og uppvexti í smáborgaralcgu umhverfi, sem niótaðist af sterkum gyðinglegum erfðavenjum, hefur hann lýst í fjölmörgum Odessa-frásögnum. Þegar á unga aldri hreifst hann mjög af frönsku hókmenntalífi, m. a. af Maupas- sant, sem hann Iiefur helgað eina af sögnm sínum. Rithöfundarferil sinn hóf Bahel árið 1916 í tímaritinu „Letopes“, sem Muxim Gorki gaf út. Síðar, þegar Babel sneri baki við hinni sósíalisku raunsæisstefnu, kólnaði sam- band hans við meistarann. Meðan Bubel var cnn flokkshundinn kommúnisti, tók liann þátt í borgarastyrj- öldinni, aðallega í lierförinni til Póllands, árið 1920, þar sem hann gegndi her- þjónustu í hinu rauða riddaraliði Budjonnvjs marskálks. Þeim áhrifum sem liann varð þar fyrir, hefur hann lýst í sinásögusafninu: „Konarmiju“, sem út kom á árinu 1926. Þessar ófegruðu, raunsæju smásögur hlutu harða gagnrýni í Sovétríkjunum, og eftir 1935 var Babcl nær þögull með öllu. Arið 1939 var Babel hnepptur í pólitískt fangelsi. 1 fonnála fyrir úrvali af smásöguin lians, sein var endurprentað í Moskvu órið 1957, stimplar Ilja Ehrenhurg ókærurnar á hendur Babel sem falskar og gctur þess með fáum orðum að liann liafi látizt í fangelsi árið 1941. 011 nánari atvik eru mönnum ókunn. Heildarútgáfa af sögum Isuaks Babels er nýlega komin út, bæði í Englandi og Ameríku. Ég liafði ákveðið að gunga í hinn stríðandi her. Ilerdeildarforinginn hnyklaði hrýnnar, þegar liann heyrði það. Eu ákvörðuu niinni varð ekki liaggað. Og ekki nóg með það. Ég valdi vígfær- ustu lierdeildina, nefnilegu þá sjöttu. Ég var settur í 4. riðil, 23. riddarasveit- arinnar. Höfuðsmaður riddarasveitarinn- ar, Baulin að nafni, var lásasmiöur frá verksmiðju í Brjunsk, nánast drengur að aldri. Hann hafði látið sér vaxa skegg til þess að auka mynduglcik sinn og öskugráir skeggtoppar liðuðust um hök- una ó honum. Baulin, sem var aðeins tuttugu og tveggja ára, var aldrei með neinn asa. Só eiginleiki, sem einkenndi þúsundir af „Baulinum“, ótti sinn mikla þátt í sigri hyltingarinnar. Baulin var fastur fyrir, fátalaður og þrjózkur. Ævi- leið lians var ákveðin og liann liafði aldrei efazt um að hún væri sú rélta. Ilann þoldi skort mjög vel. Ilann gnt setið á hestbaki og sofið. Hann svaf með aðra liöndina fustklemmda um liina. Og þcgar hann vaknaði, gat maður ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.