Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Forspil

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Forspil

						¦N

SPJALL

„Laufblöð'm koma út á haust'm"

Viðtal við Jónas Svafár

Um Forspil.

Það hefur þótt sjálfsagt hing-

aðtil, að í útkomuávarpi rita sem

þessa, hafi kveðið við harmagrát-

ur yfir fátækt útgefenda og um-

komuleysi, um leið og greint er

frá köllun þeirra til að þjóna

menningunni, eldlegum áhuga

þeirra á listum jafnframt því sem

kvíðbogi fyrir væntanlegum van-

skilum, og þar með feigðarhroll-

ur þeirra, er útmálaður.

Sagan sannar, að þessi klass-

isku ávörp hafa ekki borið til-

ætlaðan árangur — nema síður

væri.

Útgefendur Forspils eiga alls

ekki von á því að upplag blaðs-

ins verði rifið út og meira heimt-

að. Við ráðumst í þessa útgáfu

af þeirri einföldu ástæðu, að við

þurfum að koma á framfæri

ýmsu, sem annaðhvort á ekki

uppá pallborðið annarstaðar eða

við viljum ein bera ábyrgð á.

Fari svo að ritið seljist ekki og

verði ekki lesið, leiðir það af

sjálfu sér, að það komi ekki mjög

oft út. En við sjáum nú til.

Þessu blaði getur ungt fólk

sent allskyns efni og má þar t. d.

nefna smásögur, ljóð, kafla úr

skáldsögum eða leikritum, leik-

þætti, þýðingar, greinar, ritdóma,

kvikmyndagagnrýni, hugleiðing-

ar o. s. frv.

Og við skorum á ungt fóík að

liggja ekki öllu lengur á því, sem

það hefur að segja.

KvikmyndahÚB.

Kvikmyndahúsin hér í Reykja-

vík hafa mótað kvikmyndasmekk

þjóðarinnar og magnað þann

draug, sem nú gerir þeim ókleift

að sýna góðar kvikmyndir með

hagnaði.

Og hér skulu gróðasjónarmið

örfárra einstaklinga ráða. Öll

kvikmyndahús borgarinnar utan

eitt eru rekin af einstaklingum í

eiginhagsmunaskyni, en reynslan

sannar hversu vítavert sinnuleysi

það er að láta þessi fjölsóttu og

áhrifamiklu áróðurstæki vera í

einkaeign.

Efnisskrár þær sem kvikmynda-

hús gefa út eru að innihaldi ekki

annað en hlutverkaskrá og mis-

jafnlega illa rakin atburðarás

mynda.

Það heyrir til hreinna undan-

tekninga, að leikstjóra sé getið

eða annars þess, sem forvitni-

legt er um töku myndarinnar og

gerð. Þetta gildir einnig um aug-

lýsingar í blöðum og útvarpi.

Hvers vegna er ekki leitað til

manna, sem áhuga hafa og ein-

hverja þekkingu á kvikmyndum,

til að gera efnisskrár? Hér er nóg

af slíkum mönnum og ættu for-

stöðumenn kvikmyndahúsa að

sjá sóma sinn (og hagnað) í því að

koma hér til móts við sívaxandi

áhuga manna á kvikmyndinni.

Ekki pólitík.

Er e'kki tími til kominn að

breikka Aðalstræti eftir uppdrátt-

um sem til eru? Samkvæmt þeim

lendir semsé minnismerkið um

„frjálsa verzlun" á íslandi í

rennusteininum og Iilýtur að

hverfa.

Leikrit.

Leikhúsin sýna nú tvö leikrit,

sem ungt fólk er hvatt til að sjá.

Þjóðleikhúsið sýnir „Horfðu

reiður um öxl" eftir enska höf-

undinn John Osborne og Leik-

iélag Reykjavíkur „Allir synir

míriir" eftir bandaríska snilliftg-

inn Artliur Miller (æ þessi sem

hún Marlin Monroe er gift, eins

og stúlkan orðaði það).

Pasternak, Gunnor Gunnarsson

og Halldór Laxness.

í  yfirlýsingu,  sem  Gunnar

Gunnarsson gaf Morgunblaðinu

og það birti 29. okt. síðastliðinn

Undir fyrirsögninni  „Pasternak,

sænska akademían og rússneskt

vald", segir hann þetta í upphafi:

— Kjör sænsku akademíunnar

að þessu sinni gat ekki verið

betra og viðbrögð sovézkra rit-

höfundasamtaka og valdhafa ekki

ákjósanlegri — frá vestrænu sjón-

armiði.

Einnig notar hann taekifærið

til að upprifja eitt af eftirlætis

slagorðum gamalla vina sinna —

í nýjum búningi þó:

Helvítis slavarnir eiga enga

menningul

Og þar er keimurinn kominn.

Gunnar Gunnarsson er einn

helsti hérlendur foringi þeirra

pólitísku þjösna og menningar-

legu misyndismanna, sem í dag

gleðjast yfir meðferðinni á Past-

ernak og reyna á purkunnarlaus-

an 'hátt að notfæra sér óham-

ingju skáldsins í illum tilgangi.

Ungir menn skyldu forðast

samneyti við slíkar afturgöngur.

Það leggur gasdaun út vitum

þeirra.

En lánsamir erum við íslend-

ingar að rödd Halldórs Laxness

skuli vera það eina sem heimur-

inn mun frá okkur heyra um

mál Pasternaks.     Ú. Hjv.

----------ég er að koma úr sogs-

virkjuninni við efrafall — var

sagt: upp vegna dugnaðar af

dönskum verkfræðángi — ætlaði

á geislavirkan fiskibát, sem nefn-

ist Úranus og mun vera í ætt

við frumefnið Uraníuim og raœ

eiga að herja á karfanri, en mfc

mun karfinn vera búinn að við-

urkenna landhelgina 1600 sjó-

mílur, en bretinn ekki nema

þrjár -

Við ætlum að gefa út blað á

næstunni — þú hefur kannske

heyrt af því — hvernig lýst þérrá?

Því ekki það — laufblöðin

koma út á haustin.

Haustið er komið og farið —

sástu það annars?

Nei ég sá Villiöndina um árið..

Þú leggur okkur nú eitthvert

lið við blaðið — sona þegar þú

mátt vera að?

Ég hefi ekkert lið, en ljóð skul-

uð þið fá úr amerísku, en ég

vona, að þið farið ekki úr liði og

verðið hernámslið.

Þakka þér — en hvað segir þú

um nafnið á blaðinu — Forspil?

Það er of mikil sinfonía, ég er

með „Heilahristing" eða „Ungir

Pennar".

Og hvað mundir þú segja við

unga listamenn — ég á við í

wirðulegu viðtali við nsálgagn

þeirra?

Takið listina alvarlegav því

bestu ár æfinnar líða með ame-

rískum hraða.

Ég skal skila því. Vertu sæM og

góðan afla.

Blessaður og góða sölu í l'auf-

blaðið,

Ú. Hjvi

Um fónh'ítarpgnrým

Það undrar margan, hversu ís-

lenzkir tónlistargagnrýnendur

eru lítt starfi sínu vaxnir. Þó eru

í þeirra hópi margir vel mennt-

aðir menn, sem bera gott skyn á

tónlist. En sumir hverjir hafa

enga tónlistarmenntun eða þá

sáralitla, og hafa þess vegna alls

ekkert vit á því sem þeir eru að

skrifa um. En eitt hafa þeir allir

sameiginlegt: þeir eru allir væru-

kærir og hroðvirkir. Auk þess

birtast stundum umsagnir þeirra

ekki fyrr en seint og síðarmeir og

þá er þeim holað niður í dag-

blöðunum þar sem minnst lík-

indi eru til þess að nokkur sála

reki augun í þær. En þetta er mi

kannske ekki þeirra sök.

Það er staðreynd, að engiioin

listamaður tekur mark á gagn-

rýnendum hér. „Gagnrýnin" er

lítið annað en lausleg upptaln-

ing á efnisskránni, hástemmd lýs-

ingarorð (mismunandi mörg og

sterk eftir atvikum) og útjaskað-

ir frasar. Og hér er öllu hælt.

Það er sjálfsagt að lofa það sem

gott er og gera það óspart, en

það er lítill greiði við listamann

að þegja yfir því sem manni

finnst miður fara hjá honum.

Þa£f er beinlínis hlutverk gagn-

rýrienda að benda listamönnum

á. £ hverju þeim sé ábótavant og

reyna að rökstyðja fullyrðingar

sínaar. Sérhver góður listamaður

tekur slíkum ábendingum rœð

þöM.um, og er meiri vinur gagn-

rýnandans á eftir.

Tónlistarmaður fær alQtaf

sömu gagnrýni hér ár efMii ár.

Það er sama hvort honum fer

firam eða fer aftur, gagnrýniri er

mákvæmlega sú sama. Gagnrýn-

endur hafa ákveðna skoðun á

manninum og breyta hennii helzt

ekki.

Ég skal fúslega viðurkenna

það, að einstöku sinnum slæðist

með góð gagnrýni. Það sýnir að-

eins það, að gagnrýnendur, marg-

ir hverjir, geta gert veL Á þeim

hvílir töluverð ábyrgð.

Ef hér væri skrifuð góð sann-

gjörn en ströng gagnrýni, myndi

eflaust okkar fátæklega tónlistar-

lífi vaxa fiskur um hrygg. Og ef

þeir sýndu meiri áhuga í starfi

sínu, væru betur vakandi og laus-

ari við hleypidóma, myndi það

ekki hvað sízt stuðla að meiri

áh.uga fyrír tónlist.

Atli Heimir Sveinsson,

S   FORSPIL

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8