RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 14

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 14
Smámunir Eiúr IIjALMAIt Bergman LLA nóltina heíur hún vakað. Oldurnar niða, gjálfra, skella freyðandi á hrjúfum máttarviðum hrýggjunnar. Undir dögunina lægir. Einhverju er fleygt í sjóinn, máfarn- ir hópast að, garga. Súgurinn skellir hurð að stöfum. Einhver kallar. Fóta- tak á gólfrenningnum í ganginum — gengin fáein skref, numið staðar. — Þetta er skóburstarinn — hann er að sækja skó gestanna. Klukkan er þá ‘orðin sex. Eftir finnn klukkutíma, með öðr- um orðum — eftir fimm tíma . . . Tvö ár og fimm klukkuthnar. Tvö ár hefur hún beðið, og nú eru finnn klukkutímar eftir. Hún liggur kyrr, starir á Ijósgul, hlýleg tjöldin fyrir glugganum. Það er skárra að liggja svona — það er skárra en fara á fæt- ur. Það er skárra að liggja, bíða og hugsa ekki um neitt. Hann færist nær með hverju andartaki, meira þarf hún ekki að vita. í tvö ár hafa þau lifað fjarri hvort öðru,,í.tvö ár hafa þau ekki skeytt hvort um annað. í tvö ár hafa þau látið eins og þau vissu ekki hvort af öðru eða stæði á sama um hvort annað, ckki sézt, ekki frétt hvort af öðru. Og nú eru eftir fimm klukkutímar — tæpir fimm klukkutímar. Vikakarlinn dregur hrífuna eftir sandinum úti á stígnuin. Barn rekur upp langdregið, gjallandi gól. Þetta er bjartur og fagur morgunn, og eig- inlega ætti barnið að æpa af fögnuði. Hún brosir að hinni hvellu, fast að því óþægilega hvellu, rödd drengsins. — Nú blæs skerjagarðsbáturinn í fjarska. Hann blæs til brottlögu. Næst blæs hann til þess að gefa komu sína til kynna. Eftir tæpa fimm klukku- tíma . . . Og það var svo lítið, sem varð þeim að áskilnaði — svo fjarskalega smávægilegt, auvirðilegt, einskis vert. Sannkallaðir smámunir — sem liafa rænt þau Iveimur árum lífs þeirra, tveimur æskuárum. En ekki hugsa um það, ekki hugsa um það. Ekki eitra þennan dag líka. En hún er samt svo kvíðandi, svo hræðilega kvíða- full. Ef liann kæmi nú alls ekki? Það 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.