RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 18

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 18
Brúðardraugurmn Eftir Washington Irving Á Þjóðverjalandi er jjað hérað, er Frekavángur heitir, skógi vaxið og fjöllótt, og frítt land. Þar stóð endur fyrir löngu höll á einum fjallatindi, eigi langt þaðan er Main og Rín renna saman; þá liöll átti sá herra, er kallaður var barún af Láðborg. Nú er þessi Iiöll í eyði og eigi nema rúst ein; beikitré og dimmlaufguð fura þekja tóftirnar með greinum sín- um, og ekkert nær upp yfir skóg- inn nema varðturninn; hann stendur enn, þó hrörlegur sé, og lítur út yfir landið. Barúninn var af miklum ætt- um, en eigi hafði hann erft annað af eignum forfeðra sinna en þessa höll, því allt hitt hafði smátt og smátt gengið af þeim; en samt sem áður þóttist hann mikill af hvorutveggju, af ættboganum og af eigninni, og lét liann sér annt um að halda við ættartigninni svo sem auðið var, og hélt sig svo stór- mannlega sem hann gat, svo menn skyldu eigi gleyma því, hver hann væri. Riddararnir voru raunar hættir að elda grátt silfur, jjegar þessi saga gerðist, og hýrðust ekki lengur í fjallaborgunum, sem byggðar voru eins og fálkahreiður í hengiflugum, lieldur höfðu þeir reisl sér „byggðir og bú í blómgv- uðu dalanna skauti“, og „undu þar glaðir við sitt“. En barúninn hélt sínum sið; hann bjó alltaf í gömlu fjallaborginni, og víggirti sig á móti stríði og styrjöld, sem fyrir löngu var um garð gengin; var hann alltaf fullur af hatri til nágranna sinna, af því þeir höfðu átt í einhverjum deilum við lang- afa-langafa lians, og enginn mundi eftir |>ví nema barúninn einn. Barúninn átti eina dóttur barna; en það er oft farið svo með ein- birnin, að þau eru gerð að undri, og svo var einnig gert við barúns- dótturina. Allar barnfóstrur, kjaftakerlingar, frændur og frænd- konur gengu í skrokk á barúnin- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.