RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 40

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 40
Sonata quasi una fantasia e&a Kvöld í maí Eftir Jón Óskar Einhverju sinni er ég var á leið í Þjóðleikhúsið til þess að sjá leik- rit eftir heimsfrægan leikritahöf- und mætti ég tveim lögregluþjón- urn sem gengu ekki framlijá mér eins og ég hjóst við í grandaleysi mínu héldur tóku mig fastan og setlu mig í gæzluvarðhald en síð- an hófust réttarhöld yfir' mér .sem enduðu á þá leið að ég var dæmd- ur í fangelsi þar sem ég átti að vera í þrjú ár að því er dómarinn sagði fyrir að hafa svikið peninga út úr fólki en af því að dórnari þessi var ekki hugsandi vera frem- mín. Ég hafði liugboð um, hvað það táknaði, það var sá ótti, sem koma skyldi, allt liið óþekkta, það, sem pabbi vissi ekkert um, sem liann mundi ekki geta verndað mig fyrir. Þannig mundi þessi heimur, þetta líf verða mér, ekki eins og pabba, þar sem allt var öruggt og ákveðið. Það var enginn heimur, ekkert líf. Það brunaði hara log- andi inn í allt myrkrið, sem átti sér engan endi. Leifur Haraldssón íslenzkaði. Mynd: Ásgéir Júlíusson. ur en aðrir dómarar og hafði skilj- anlega enga siðferðisvitund heldur var eins og vél sem gengur fyrir rafmagni og er stjórnað liver veit hvaðan reyndi ég ekki að þjarka við liann en beygði mig fyrir valdi laganna og því er það að ég sit hér í stólnum mínum í aflöngum fangaklefa og liorfi út um glugg- ann og hugsa urn mannlífið en það er útvarpstæki í fangaklefan- um en ef ég segi við fangavörðinn að hann skuli Iileypa mér út þá leyfir hann ekki að ég fari og því sit ég Iiér einn í ró kvöldsins og liorfi út um gluggann því að ég er að liugsa en mér þykir gott að horfa út um gluggann þegar ég er að hugsa því að ég hugsa mikið því að ég er að reyna að skilja rök þeirra atburða sem gerzt hafa kringum mig og í liuga ínínum og í návist minni því að ég skil ekki hvers móðir mín á að gjalda því að nú er hún sorgmæddari en nokkru sinni fyrr þrátt fyrir það að liún hefur engan svikið því að hún er eiha góða mannveran sem ég hef þekkt eða þekki eða mun þekkja því að ég vænti mér einskis 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.