RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 66

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 66
Steinbrúin yfir Rossitsu Eftir Angel Karlijtshev. — Hvernig get ég vitað, móðir, hvort ég hef eyndgað? — Segðu mér, eonur minn. — Frá hverju á ég að segja þér? — Þú hefur legið sjúkur í þrjú ár. Þrjú sumur hafa gengið hjá eins og langar lestir. Þau hafa gengið hjá litla glugganum þínum og litið inn um hann. Þrisvar sinnum hafa þessi svörtu kirsuber þroskazt. Þú lyftir ekki hendi til þess að lesa þau. Þrisvar sinnum hafa liáir stakkar komvanda verið hlaðnir á þreskigólfinu. Var Guðs orð þér ekki kært? Þráðir þú ekki að vera úti í sólskininu, horfa á trén, hveitiakrana og brúna miklu, sjá hvernig ungu stúlkumar höfðu þroskazt. Þrjú sumur — og ennþá hefur þú ekki risið úr rekkju. — Ég veit ekki, móðir, einhvem veginn sakna ég umheimsins ekki framar. — Hvers vegna lætur þú þér slík orð um munn fara? Kertið varpaði hlýlegri hirtu á andlit sjúka mannsins. Líkan heilagrar Maríu vafði Jesúm litla fast að sér, líkt og hefði hún aldrei fundið hann fyrr. Gamla konan, sem sat á litla bekknum, lagði höndina mjúklega á hönd sonar síns. Henni var ekki lagið að hnýs- ast í hlutina. Stórt tár flýtti sér niður vanga hennar. títi í hvítri nóttinni var frost. Einhversstaðar við litlu götuna, fyrir ofan svart limgerðið, hvísluðu kræklótt trén, sem bæðust þau fyrir. I lágum hljóðum ákölluðu þau himnavöld- in. Hvítir reykháfar gægðust upp fyrir laufþykknið, svo sem vildu þeir gá að, hvort öll veröld væri í svefni. Grái kettlingurinn leit upp á þau og var hissa. — Manstu, móðir? — Eftir hverju? — Sumrinu þegar þeir byrjuðu að byggja hrúna yfir Rossitsu. Milka hafði gert mér hvíta skyrtu með rauðum útsaumi. — Já, víst man ég það svo, sem 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.