Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 5

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 5
3 Formáli Enn eina ferðina skríður ormur úr híði sínu og hefur nú heldur betur haft hamskipti. Til þess halda ýmsar ástæður. Nú eru orðin full fjögur ár síðan nokkrir bjartsýnismenn slógu sér saman og strengdu þess heit að fylgja efdr ágætri byrjun Pjeturs Hafsteins Lárussonar og veita Ljóðormi hans sem lengsta h'fdaga. Síðan hafa bæst við fimm hefti ritsins og þau hlotið hinar ágætustu viðtökur. Nú þykir okkur því næg reynsla fengin til þess að óhætt sé að gera Ljóðorm að föstum og sjálfsögðum þætti í menningarlífi okkar. Hingað til hefur útgáfan byggst á þrennu: Sjálfboðavinnu ritstjóranna, efnisgjöfum höfundanna (ritlaun engin) og aug- lýsingum frá tveim til þrem fyrirtækjum. Einn þátturinn hef- ur verið okkur þymir í augum: Til þess að rit af þessu tagi geti borið höfuðið nokkuð hátt verður það að geta greitt rit- laun. Við höfum því tekið tilboði bókaforlagsins Iðunnar um samstarf og stuðning. Samkomulagið er einfalt: Bóka- forlagið kostar vinnslu og prentun Ljóðorms. Vinna rit- stjómar verður ekki greidd en áskriftargjöld og sölulaun renna óskipt í höfundargreiðslur. Taki kaupendur orminum vel ætti með þessu móti að vera unnt að greiða miklu hærri ritlaun en nú tíðkast að greiða fyrir ljóð. Um leið og ormurinn breytist að þessu leyti hefur hann einnig hamskipti. Snið breytist örlítið og á hverju hefti verð- ur forsíðumynd gerð af kunnum listamanni sérstaklega fyrir Ljóðorm. Það er okkur mikið gleði og stoltsefni að hinn ffægi nýlistarmaður Dieter Rot skuli hafa gert okkur þann sóma að ríða hér á vaðið. Það væri ritstjómm ormsins kært ef þessi fomvinur íslenskra bóklista ætti eftir að tengjast þeim aftur nýjum og traustum böndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.