Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 40

Ljóðormur - 01.07.1988, Blaðsíða 40
38 Comelis Vreeswijk Cornelis Vreeswijk Af sjóurunum fímm Fimm vorum við, fimm sjóarar að austan, já, fimm vorum við og rerum eftir þorski. Fimm sjóarar við vorum, og höfðum víða flækst. Eitt er víst, - sjórinn svelgdi okkur alla. Við drógum þorskinn ómælt en þannig fór að sjórinn svelgdi okkur alla. Við snerum aldrei heim. Fimm sjóarar við vorum. Fimm. Við sigldum norður á Hala og út á Rauða torg, alltaf eftir þeim gula en snerum aldrei heim. Hér hafiði nafnið á kallinum, dauðari en steini: Asgeir, veiddi þorsk. Svo voru það þeir Ásleifur og Bjöm, já, og kallinn, Ásgeir hét hann. Sjórinn hremmdi hann og hann veiddi þorsk. Gunnar og Þórður, þar hefurðu okkur alla fimm að tölu. Enginn okkar sneri aftur heim. Já, það vorum við Ásgeir, Ásleifur og Bjöm og Gunnar og hann Þórður við snemm aldrei heim. Þannig fór um sjóferð þá - við remm eftir þorski. Fimm sjóarar og remm eftir þorski, norður á Hala og út á Rauða toig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.