Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 14

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 14
12 Seamus Heaney Seamus Heaney Af landamærum ljóðsins Óraeðið herpist þétt um stund og stað er stansar bfll á vegi, liðsmenn kanna tegund og númer, og um leið og einn lýtur með vanga að glugga þínum, grillir í fleiri úr sama flokki, á hæð í grennd, sjóngler við auga, á armi byssuskefti; og allt um kring er allt ein rýnd og grennslan, uns rifíílbending beinir þér af stað; við gát þú eykur hraðann; hamin taugaþenslan — tómur samt lítið eitt og eftir þig hið innra, svo sem jafnan er þér varð að láta undan síga, segja já. Svo ekur þú að ljóðsins landamærum og allt ber til sem fyrr. Á fæti byssur; hersveinn með labb-rabbtæki endurtekur staðreyndir um þig, bíður eftir „bíbb“ um heimild; lævís Ieyniskyttan fylgist með þér úr sólarátt — skarpt auga hauks. Dómdreginn, ertu alltíeinu frjáls, líkast sem sloppinn bergleið bakvið foss beint út á svartan malbikaðan flaum framhjá brynvörðum bifreiðum og milli varðstöðumanna, er flæða að og frá sem skuggar trjáa á fáða framrúðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.