Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 21

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 21
René Depestre 19 Retié Depestre Svartur málmur Þegar sviti indíánans var skyndilega uppþomaður í sólarhitanum þegar gullæðið þerraði á markaðnum síðasta drop- ann af indíánablóði svo að ekki var lengur einn einasti indíáni eftir við gullnámumar snem menn sér að vöðvafljóti Afríku til að leysa örvæntinguna af hólmi þá hófst sóknin óendanlega í ljársjóð svarta holdsins þá var það sem hófst hin stjórnlausa keppni um hið geislandi suður svarta holdsins og öll jörðin bergmálaði af hljóðum hakanna í svörtu málmlaginu og gott ef efnafræðingar hugsuðu ekki um leiðir til að bæta nokkmm dýmm málmum við svarta málminn gott ef heiðursfrúr létu sig ekki dreyma um eldhúsáhöld í svertingjum frá Senegal um teketil í holdþéttum negradreng ffá Antillaeyjum gott ef ekki prestur einn lofaði söfnuði sínum klukku bræddri í söngvum svertingjablóðs gott ef góður jólasveinn hugsaði ekki er að árlegri heimsókn hans kom um litla dáta úr svörtu tini eða ef höfúðsmaður einn djarfúr sneið ekki sverð sitt í íbenmálmi Öll jörðin bergmálaði af skjálfandi bomnum í iðmm kynþáttar míns í vöðvanámum svarta mannsins Öldum saman hefúr námugröfturinn varað úr fjársjóði þessa kynþáttar Ó málmnámur míns fólks óþrjótandi málmlög af mannlegri dögg Hve margir ræningjar hafa með vopnum sínum kannað holds þíns myrku dýpt Hve margir sjóræningjar hafa mtt sér leið gegnum auðugan ljósgróður líkama þíns dreift um ár þín dauðum stönglum og pollum tára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.