Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 41

Ljóðormur - 01.06.1990, Blaðsíða 41
Henrik Nordbrandt 39 Hetirik Nordbrandt New Haven Mér þykir ólíklegt, að ég komi aftur til New Haven. Auðvitað get ég ekki verið alveg handviss um það. Undir einhveijum kringumstæðum gæti það svo sem hugsast en mér þykir það með öðrum orðum ólíklegt. Ef ég kærði mig um, væri það vitaskuld hægur vandi Ég á fyrir farinu. Vegabréfið mitt og áritunin eru í lagi. En ég yrði vægast sagt hissa, ef ég sneri þangað aftur. Þannig er New Haven. Það er allt og sumt. Það eru ótal staðir, þangað sem mig langar til að koma aftur. Þegar ég er alveg að því kominn að fara að hugsa um einhvem þeirra byrja ég undir eins að hugsa um New Haven. Ég ráðlegg öllum að finna sér þess konar stað. Hús Kyria Dora Á morgnana fellur skuggi fjallsins yfir húsið. Á kvöldin teygir skuggi hússins sig upp eftir fjallinu með opna glugga: Tveir standast á og því skín sólin alveg í gegnum það og lýsir upp gullsópsrunna í fjallshlíðinni. Úr þriðja glugganum má greina höfn. I haffletinum undir sól að sjá eru tveir djúpir álar: annar fyrir siglinguna inn, hinn fýrir siglinguna út. Úr glugga mínum þegar kvöldar getur að líta birtuna falla á skipin sem em á útleið. Þau sem sigla inn eru svartir skuggar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.