18 Iþróttir Vikurfréttir 28. nóv. 1991 SFS BIKARMEISTARI -sigraöi í bikarkeppnina meö mesta stigafjölda sem náöst hefur Sundfólkið í Sundfélaginu Suðumes stóð sig frábærlega í Bikarkeppninni í sundi sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Fyrirfram hafði verið búist við því að félagið yrði í baráttunni um efsta sætið, en félagarnir gerðu gott betur en það. Þeir náðu samtals 29.029 stigum, sem er meira en hefur náðst nokkru sinni áður í Bik- arkeppninni. í öðru sæti hafnaði lið Ægis, með 27.415 stig, og Skagamenn, fyrrum þrefaldir meistarar, urðu þriðju með 23.905 stig. Karlalið SFS bar höfuð og herðar yfir önnur lið, og unnu strákamir í 12 af 13 sund- greinum. Stúlkurnar stóðu sig einnig vel og unnu þrjár greinar. Eðvarð Þór Eðvarðsson varð stigahæsti maður mótsins með 2.627 stig. Annars varð árangur ein- stakra sundmanna þessi: Eðvarð sigraði í 100 m baksundi, 100 m bringusundi og 200 m baksundi. Arnar Freyr Ólafsson sigraði í 200 ra flugsundi, 200 m skrið- sundi, og 200 m fjórsundi. Magnús Már Olafsson sigr- aði í 100 m flugsundi og 100 m skriðsundi, og varð annar í 200 m skriðsundi. Ævar Örn Jónsson sigraði í 800 m baksundi og varð annar í 100og200m. baksundi. Þeir fjórmenningar skipuðu einnig boðsundsveit SFS, sem sigraði í 4x100 m fjórsundi og 4x100 m skriðsundi. Hjá kvenfólkinu stóð Bryn- dís Ólafsdóttir sig vel. Hún sigraði í 100 m skriðsundi, varð önnur í 200 m skriðsundi, og þriðja í 200 m flugsundi. Elín Sigurðardóttir sigraði í 200 m baksundi og varð þriðja í 100 m flugsundi. Ungu stúlkurnar stóðu sig líka vel, Eydís Konráðsdóttir sigraði í 100 m baksundi, Berglind Daðadótttir varð önn- ur í 100 m bringusundi og Eygló Anna Tómasdóttir varð önnur í 200 m bringusundi. Auk ofantalinna, vann Magnús Konráðsson til tveggja verðlauna, fyrir 2. sæti í 200 m bringusundi og 3. sæti í 100 m bringusundi, og Gunnar Ár- sælson einnig, fyrir 2. sæti í 100 m skriðsundi og 3. sæti í 200 m flugsundi, þrátt fyrir flensu. Karen valin golf maður ársins Stjórn Golfsambands íslands hefur valið Karen Sævarsdóttur sem Golfmann Islands. Er þetta í fyrsta skipti sem konu hlotnast þessi heiður. Karen er íslandsmeistari kvenna og Islandsmeistari unglinga og hefur unnið nær alla titla sem hún hefur reynt við á árinu. Arangur Karenar í golfi er hreint með ó- líkindum. Yfirburðimir sjást best þegar forgjöf hennar er skoðuð, en hún er 4,6. • Karen Sævarsdóttir. Brids: Sveit Torfa sigraði með glæsibrag Sveit Torfa S. Gíslasonar sigr- peningaverðlaunum. Spilað verð- aði með fáheyrðum yfirburðum á ur ó húsi oddfellow-manna í minningarmóti um Guðmund Ing- Grófinni og verður byrjað kl. ólfsson, sem lauk sl. mánudag. 19:30. Um kvöldið munu síðan Fékk sveitin 156 stig af 175 bridsarar halda árs- og upp- mögulegum. Þetta gerir að með- skeruhátíð í K-17. Boðið er upp á altali 22.28 stig í leik eða 89.14% máltíð og ball á kostakjörum eða í skor! Þess má geta að í firra vanst kr. 1.800 á mann. Áætlað er að mótið á 68% skori en nú varð húsið opni kl. 19:30 og borðhald sveitin í öðru sæti með 78.85% hefjist kl. 20:00. Nú þegar stefnir skor, sem hefði nægt til yf- ,' góða þátttöku, en fyrir þá sem irburðasigurs í fyrra. Staða efstu ekki eru búnir að gera upp hug sveita varð þessi að lokum. sinn er bent á að hafga samband við formann félagsins, Óla Þór 1. sv. Torfa S. Gíslasonar..............156 Kjartansson í síma 12020 eða Jó- 2. sv. Fast.þj. Suðurnesja..............138 hannes skemmtinefndafrömuð í 3. sv. Kjartans Ólafssonar.............123 síma 12621. 4. sv. Björns Blöndal.....<...............103 Næsta mánudag mun síðan Um næstu helgi stendur mikið hefjast jólatvímenningur félagsins til hjá Bridsfélagi Suðurnesja, en sem verður 2-3 kvölda barómeter. þá verður haldin árshátíð og spil- Spilamennskan hefst kl. 19:30 og aður verður árs- er spilað í Gistihúsinu Kristínu í hátíðartvímenningur, þar sem öll- Njarðvík. Nýir spilarar eru vel- um er boðin þátttaka. Á komnir. laugardaginn komanda verður sem Stjórnin. sagt spilaður tvímenningur með Sigurlið Sundfélagsins Suðurness saman komið eftir glæsilegan sigur. y DV-mynd GS. Bridsfélagið Muninn Haustsveitakeppnin hélt á- fram miðvikudaginn 20. nóv- ember og sem fyrr þá heldur sveit Ameyjar forystu með fullt liús stiga eða 50 stig. 1. sveit Arneyjar..............................50 stig 2. sveit Gunnars Guöbj....................31 stig 3. sveít FMS....................................27 stig 4. sveít Karls. G. Karlss..................18 stig 5. sveit Jóhannes Ben......................17 stig 6. sveit Halldórs Aspars..................16 stig 7. sveit Ingimars Sumar..................14 stig Sveit Jóhannesar Bene- diktssonar sat hjá í þessari um- ferð. Þriðja umferðin var spiluð f gær og þá átti sveit FMS að sitja hjá. Opna Suö- urnesja mótið í pílu Opna Suðurnesjamótið í pi'lu- kasti verður haldið nú um helg- ina í Edenborg. Hafnargötu 30, Keflavík. Keppt verður bæði í einmenning og tvímenning (501). Á laugardeginum verður leik- in tvím. og hefst keppnin kl. 12.00 og síðan einm. á sunnu- daginum og hefst hann á sama tíma þ.e. kl. 12.00. Skráning keppenda er í síma 12000 á Edenborg. Islandsmótið verður síðan haldið íKeflavík 14. og 15. des- ember nk. Fyrsta tap HKN - ÍR-ingar sterkir á heimavelli HKN menn sóttu ekki gull í greipar ÍR-inga í laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. HKN náði sér aldrei á strik í leiknum og ÍR sigr- aði örugglega, 26:19. Strákamir í HKN þurl'a þó ekki að örvænta, þetta er fyrsti leikurinn sem þeir tapa í íslandsmótinu. HKN situr nú í öðru sæti 2. deildar með 12 stig eftir sjö leiki. Liðið leikur næst hér heinia á laugardaginn, gegn Ögra Liðinu hefur ekki gengið seni best í inót- inu og hefur enn ekki unnið leik. Hefst leikur liðanna kl. 14. - fréttir Þrír tipparar fengu 13 rétta hérlendis og hlutu rúmar átta milljónir í sinn hlut og er það sænska pottinum að þakka. Má búast við trafffk við sölukassana fyrir næstu helgi og helgar þegar svona tölur geta komið í hlut ís-lenskra tippara. Minnum Suðumesja-tippara á getrauna-númer sinna fé-laga.... UMSJÓN: GETRAUNALEIKUR #^ SAMVINNUFERÐA OG VÍKURFRÉTTA ^or Jaf nir í vitleysu Þeir félagar í ÍBK, Ingvar báðir tippa þeir á sigur þar. ^—^ Æ^ Guðmundsson og Kristinn Kristinn Arsenal-aðdáandi ^t| fífM Guðbrandsson skildu jafnir í fær ekki siu lið a seðilinn WÆ VIF síðustu leikviku og reyna því núna en segir að það skipti ) 1K ÉA/S aftur með sér núna. Þeir ekki máli því Ingvar detti út *"^»* ¦^fl fengu báðir 8 rétta. Um- núna... Ingvar Kristinn sjónamaður getraunaleiksins gerði mistök á mistök ofan við vinnslu greinarinnar. Fyrir það fyrsta víslaði hann röðum tipparana og í annan stað gleymdi hann einu „merki" við leik Tottenham og Sheff. Utd. en þar tippaði Kiddi tvöfalt, á heimasigur og útisigur og fékk rétt á sig-ur Sheffield. Þetta leiðréttum við hér með og því halda þeir félagar áfram í leiknum. Undirritaður biðst afsökunar á mistökunum og lofar því að svona komi ekki fyrir aftur. Ingvar fær leik með sínu liði á seðlinu, Derby, en Chelsea-Notth. Forest Coventry-Southampton Crystal Palace-Man. Utd. 2 1 1X2 1 1 12 Leeds-Everton Liverpool-Norwich Man. City-Wimbledon IX 1 1 1 1 1 Notts County-Q.P.R. Oldham-Aston Villa Sheff. Utd.-Luton 12 2 1 1X2 X2 1 West Ham-Sheff. Wed. Blackburn-Middlesbro Bristol City-Charlton Derby-Leicester 2 1X2 2 1 1 1X2 1 1